Fara í efni

Frjálsir pennar

Siðlaus gagnaeyðing

Það hefur  mikið verið talað um lýðræði og traust á síðustu árum. Leikreglur eru sagðar heilbrigðari en nokkru sinni í þjóðfélagi upplýsingar og þekkingar.

Hvar er launþegahreyfingin?

Hér er ljót saga hvernig sótt er að náttúrunni og mannfólkinu í Brasilíu í sókn eftir álauðnum. En það sem vekur einnig athygli er að þarna er Alcoa að fjárfesta í virkjun sem er af nákvæmlega sömu stærð og Kárahnjúkavirkjun, þ.e.

Kennaraverkfallið og sveitarstjórnarmenn

Mikil umræða hefur skapast um kennaraverkfallið og höfum við sveitarstjórnarmenn legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.  Á spjallsíðu okkar vinstri grænna hefur heyrst hljóð úr horni, m.a.

Dagar Halldórs og okkar hinna

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég grein, sem birtist hér á vefnum, um þá hugmynd að einhverskonar vinstri dagar kynnu að renna upp hjá Halldóri Ásgrímssyni með haustinu.

Hvað kaus Bin Laden?

Ég las það í Mogganum að til stæði að fjölga í “íslensku friðargæslunni” í Afganistan upp í 50. Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fleiri en við.

Hverjir stóðu að árásunum 11. september 2001?

Í fjöldamorðunum þann 11. september 2001 dóu tæplega 3000 manns. Þessi fjöldamorð, þau mestu í nútímasögu Bandaríkjanna, vöktu réttmætan óhug um allan heim og kölluðu fram mikla samúð við syrgjendur og við bandarísku þjóðina.

Megum við þýða Harry Potter?

Eins og sakir standa er allt útlit fyrir að verkfall grunnskólakennara standi í nokkurn tíma enn – hinir svartsýnustu nefna vikur.

Verkföll eiga að bitna á sem flestum

Jæja, byrja gömlu lummurnar – verkfallsvopnið er úrelt baráttutæki. Sveitarfélögin fara á hausinn ef gengið verður að kröfum kennara og yfirlýsing frá Seðlabanka Íslands og Hagfræðistofnun Háskólans um að alls ekki megi auka opinber útgjöld.

Fréttaflutningur á “kúbunni”

Oft er fróðlegt að hlusta á fréttir Sjónvarpsins. Ekki endilega vegna þess að Sjónvarpið matreiði áhugaverðar fréttir.

Sænsk dæmisaga frá Guantanamo

Nú eru Bandaríkjamenn búnir að láta lausan sænska fangann í Guantanamo-búðunum, Mehdi Ghezali. Umheiminum berst því enn ein frásögnin af pyntingum sem þar hafa farið fram.