GEFUM ORÐUM FORSETA ÍSLANDS GAUM
22.12.2025
Óhugnanlegar fréttir hafa borist af ofbeldisárásum á kennara í skólum. Augljóslega þarf að grípa í taumana starfsfólki og börnum sem fyrir ofbeldinu verða til varnar og ofbeldisfullum unglingum til hjálpar. Þar má ekkert spara til ... Svo er að skilja á fréttum að forsvarsmenn kennara vilji aukna gæslu og jafnvel vopnaleit við skóla. Í mínum huga yrði það hin fullkomna uppgjöf auk þess sem ....