Fara í efni
NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR

Bandaríkjaforseti segist ætla “að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum yfir auðlindum landsins. Við munum stjórna Venezuela þar til lögmæt valdaskipti hafa átt sér stað segir Trump :“We are to run that country until such time as we can do a safe proper and judicious transition … it has to be judicious because that is what it is all about.” ...

UMBUNIN og FÁLKAORÐAN

Aumingja Orðuna auðvitað fá/aldnir stóðu í röðum/Hetjur landsins og höfðingja sá/hyllta á Bessastöðum ... Ef milljarðana marga ætti/vegferð mína alla bætti /Sennilega á sjónum hætti/sit því fyrir lottódrætti ... (sjá meira) ...
BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

BEÐIÐ UM FRIÐ Í GRIMMUM HEIMI

... En skáldið á sér hljóðláta bæn sem ég vil gera að minni fyrir komandi ár ...
ÓVINUR RÍKISINS – ENEMY OF THE STATE?

ÓVINUR RÍKISINS – ENEMY OF THE STATE?

Jacques Baud er svissneskur greinandi alþjóðastjórnmála sem Evrópusambandið hefur bannfært vegna skoðana sinna, gert honum ókleift að ferðast innan ESB, lokað bankareikningum hans og fryst eigur hans. Allt þetta vegna “rangra“ skoðana um Úkraínustríðið. Jacques Baud, var opinber starfsmaður, gegndi yfirmannsstöðu í svissneska hernum og ...
HALLDÓR BLÖNDAL KVADDUR

HALLDÓR BLÖNDAL KVADDUR

Ef kenna ætti Halldór Blöndal við embætti eða starf væri úr mörgu að velja, kennari, hvalskurðarmaður, alþingismaður, ráðherra, forseti Alþingis, formaður í samtökum eldri sjálfstæðismanna og forseti Hins íslenzka fornritafélags. Eflaust sitthvað fleira. Ef hann ætti sjálfur valið hef ég grun um að hann veldi tvennt ...
VÍNSALARNIR OG VITORÐSMENN ÞEIRRA

VÍNSALARNIR OG VITORÐSMENN ÞEIRRA

Birtist á vefmiðlinum vísi.is 27.12.25. ... Þessir aðilar hafa verið iðnir við kolann að grafa undan lýðheilsustefnunni, þóst finna glufur í löggjöfinni sem þó engar eru eins og kýrskýrt er hverju læsu barni. Hinar raunverulegu glufur er hins vegar að finna í röðum stjórnmálamanna og fjölmiðlafólks ...

JÓLIN 2025

Gleðileg Jól og gæfuríkt ár/óskum hér landsmönnum/Burt með þras og trega tár/traust og hlýhug sönnum ...
RÖDD AÐVENTUNNAR

RÖDD AÐVENTUNNAR

Ég held mér sé óhætt að fullyrða fyrir hönd minnar kynslóðar, að ekki sé minnst á þau sem eru ívið eldri, að rödd aðventunnar sé rödd Andrésar Björnssonnar fyrrum útvarpsstjóra ... Á þessari aðventu hefur rödd Andrésar hljómað í upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar rithöfundar ...
GEFUM ORÐUM FORSETA ÍSLANDS GAUM

GEFUM ORÐUM FORSETA ÍSLANDS GAUM

Óhugnanlegar fréttir hafa borist af ofbeldisárásum á kennara í skólum. Augljóslega þarf að grípa í taumana starfsfólki og börnum sem fyrir ofbeldinu verða til varnar og ofbeldisfullum unglingum til hjálpar. Þar má ekkert spara til ... Svo er að skilja á fréttum að forsvarsmenn kennara vilji aukna gæslu og jafnvel vopnaleit við skóla. Í mínum huga yrði það hin fullkomna uppgjöf auk þess sem ....
JÁKVÆTT -  EN STEMMA ÞARF ÁNA AÐ ÓSI

JÁKVÆTT - EN STEMMA ÞARF ÁNA AÐ ÓSI

Auðvitað er það skömminni skárra að ríkið borgi fyrir meðferð spilafíkla en að þeir geri það sjálfir eins og tíðkast hefur ... Ég leyfi mér að beina þeirri spurningu til stjórnvalda hvers vegna EKKERT sé aðhafst til þess að stemma stigu við þessum ófögnuði og horft til orsakanna en ekki einvörðungu til afleiðinganna?...