ÓSKAÐ EFTIR ENDURUPPTÖKU

Geirfinnsmál

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd. Í beiðninni er farið fram á að dómur í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum svokölluðu  verði tekinn upp aftur. Þessu ber að fagna sérstaklega.
Endurupptökubeiðinin byggir á lagafrumvarpi sem Alþingi samþykkti fyrir þinghlé í desember: http://www.althingi.is/altext/144/s/0485.html  

Sjá frásögn af endurupptökubeiðninni: http://www.visir.is/fara-fram-a-endurupptoku-i-gudmundar--og-geirfinnsmalinu/article/2015150319502

Fréttabréf