HVORIR ERU BETRI SÓSÍALDEMOKRATAR EÐA VIÐREISNARKRATAR?

Fyllibyttan

Hvað sem segja má um sósíaldemókrata eru þeir þó illskárri en Viðreisnarkratar.

Nú heyrum við að Viðreisnarkratar vilji selja aðgang að náttúruperlum. Skyldu þeir líka vilja einkavæða velferðarþjónustuna og selja aðgang að henni?

Þegar Samfylkingin var stór hýsti hún frjálshyggjukratana og sósíaldemókratana. Það var hennar styrkleiki en um leið veikleiki. Viðreisnarkratar hafa tekið yfir hægra fylgið frá Samfylkingunni.

Hægri kratar hafa aldrei reynst heilsusamlegur kokteill.


Skyldi þjóðin vilja bergja á þeim kokteil?

Vonandi ekki.

Fréttabréf