STÖNDUM MEÐ KÚRDUM Í ROJAVA
29.01.2026
Nú er sótt að Rojava í norðanverðu Sýrlandi, merkilegustu tilraunastofu lýðræðis í heiminum um þessar mundir. Kúrdar og vinir Rojava mæta við Hallgrimskirkju á sunnudag klukkan 14 til þess að ...