OPINN FUNDUR Í IÐNÓ KL. 12 Á LAUGARDAG 14. JAN.

Fundur í Iðnó - 2

Almennt eru stuttir fundir betri en langir fundir. Einnig um flókin mál. En þá verða þeir líka að vera markvissir. Þannig er fundurinn á laugardag í Iðnó hugsaður. Farið verður yfir helstu alþjóðaviðskiptasamningana sem nú eru á vinnsluborðum víða um veröldina. Færð verða rök fyrir því að þeir skipti okkur öll máli og komi okkur öllum við! Fyrst verður erindi og síðan stutt viðbrögð úr sal. Markmiðið er að örva og skerpa á gagnrýnni hugsun.
Sjá nánar:  https://www.facebook.com/events/791265277680776/
Fundur í Iðnó - 3 - Drífa

Fréttabréf