HÆTTAN AF INNFLUTNINGI Á FERSKUM MATVÆLUM

Ömmi - fundur - 24-2-16

"Hver er hættan af  innflutningi á ferskum  matvælum?" Fundurinn verður haldinn á morgun, laugardaginn 25. febrúar, í Iðnó og hefst kl. 12. Ræðumenn Karl G. Kristinsson og Vilhjálmur Svansson. Fundarstjóri: Ögmundur Jónasson.

Allt áhugafólk er hvatt til að mæta.
https://www.facebook.com/events/1660739047561198/

Fréttabréf