 
			EINKAVÆÐING ORKUNNAR, SKATTASNIÐGANGA OG LÍFEYRISSJÓÐIR
			
					29.10.2025			
			
	
		Birtist í dálinum Skoðun á vísi.is 29.10.25.
Sú var tíðin að orkuiðnaðurinn var allur að heitið geti í almannaeign. Um aldamótin komu tilmæli frá Evrópusambandinu um að hann skyldi markaðsvæddur ... Þessar breytingar hafa verið teknar í áföngum, svokölluðum orkupökkum 1,2,3 og svo 4. Síðan kom að því eins og vænta mátti að ...
	 
						 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			