MÁ BJÓÐA UPP Á EINN BOLTON MEÐ KAFFINU?

JOHN BOLTON 2Fyrir þau ykkar sem hafið lítið að gera þessa stund sendi ég fjórar slóðir á skrif hér á síðunni um John R. Bolton, öryggismálafulltrúa Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, frá og með deginum í dag, 9. apríl.

Eflaust hef ég birt fleiri greinar þar sem þessi alræmdi andstæðingur lýðræðis og alþjóðasamvinnu kemur við sögu en þetta kom upp í leitarvélinni í fyrstu atrennu.

Ég er ekki að segja að kaffið verði betra með Bolton  - smákaka er að sjálfsögðu miklu betri .

En ágætt er fyrir Íslendinga að hafa það algerlega á hreinu í hvaða hús við leitum skjóls í stormasömum heimi, okkur til öryggis og andlegs föruneytis.

Í embætti sem helsti öryggismálarágjafi Bandaríkjaforseta er John R. Bolton óbeint orðin leiðsögumaður Íslands á alþjóðavettvangi, auk að sjálfsögðu Theresu May og Boris Johnson, ráðherrunum bresku, sem hafa vísað veginn nú síðustu daga, að ógleymdum Stoltenberg, NATÓ foringjanum, sem sagði fyrir fáeinum dögum - í okkar nafni að sjálfsögðu - að ekki léki minnsti vafi á því að rússnesk stjórnvöld stæðu á bak við "efnavopnaárásina" í Salisbyury.

Og viti menn Ísland sýndi lit, sló af fundi og bannaði að sýnd verði opinber velþóknun á vettvangi íþrótta. Nú verður án efa hlustað eftir leiðsögn Boltons. Þar eigum við ekkert val því okkur verður þröngvað til að gera það svo lengi sem við höldum okkur innan NATÓ, einhverri ómórölskustu samkundu jarðarkringlunnar. Þannig er val Trumps okkar val.

Hér eru slóðirnar, bon appétit:

http://ogmundur.is/umheimur/nr/2119/

http://ogmundur.is/umheimur/nr/2150/

http://ogmundur.is/umheimur/nr/3436/

http://ogmundur.is/annad/nr/7976/

Og hér er samntekt Wikipedia um Johhn R. Bolton:

John Robert Bolton (born November 20, 1948) is an American diplomat, attorney, and the National Security Advisor-designate of the United States. He is expected to begin his tenure as National Security Advisor on April 9, 2018. His political views have been described as American nationalist [2] [3] and conservative. [4] [5] [6] [7] Bolton served as the United States Ambassador to the United Nations from August 2005 to December 2006 as a recess appointee by President George W. Bush. [8] He resigned at the end of his recess appointment in December 2006 [9] [10] because he was unlikely to win confirmation from the Senate. [11] [12]

Bolton is a senior fellow at the American Enterprise Institute (AEI), [13] senior advisor for Freedom Capital Investment Management, [14] a Fox News Channel commentator, and of counsel to the Washington, D.C. law firm Kirkland & Ellis. [15] He was a foreign policy adviser to 2012 presidential candidate Mitt Romney. [16] Bolton is also involved with a number of politically conservative think tanks, policy institutes and special interest groups, including the Institute of East-West Dynamics, the National Rifle Association, the U.S. Commission on International Religious Freedom, Project for the New American Century, Jewish Institute for National Security of America (JINSA), Committee for Peace and Security in the Gulf, the Council for National Policy, and the Gatestone Institute, [17] where he serves as the organization Chairman.

Bolton has been called a "war hawk" and is an advocate for regime change in Iran and North Korea and has repeatedly called for the termination of the Iran deal. [18] [19] He was a supporter of the Iraq War and continues to support his decision. [20] He has continuously supported military action and regime change in Syria, Libya, and Iran. [21] [20] He has been labeled as a "neoconservative." [22] However, Bolton rejects the term,[23] claiming he does not focus on democracy promotion. [24] [25] [26]

Fréttabréf