Greinar Febrúar 2019

Nú vill Evrópusambandið “útvíkka” þjónustutilskipunina og fannst okkur mörgun hún of víð þegar henni var þröngvað í gegn fyrir fáeinum árum.
En nú vill ESB ganga lengra sbr. þessa fréttafrásögn á vefmiðlinum viljinn.is ...
Lesa meira

Í gær var ég ásamt Styrmi Gunnarssyni, fyrrverandi Morgunblaðsritstjóra, gestur Gunnars Smára Egilssonar á Útvarpi Sögu. Umræðuefnið var kjaradeilurnar í þjóðfélaginu. Í umrtæðunum var einkum staðnæmst við kjaramisréttið í þjóðfélaginu.
Þátturinn er hér ...
Lesa meira

Í dálkinum Frjálsir pennar hér á heimasíðunni birtist grein eftir Unnar Bjarnason, tölvunarfræðing og fyrrum ritstjóra samfélagsmiðilsins hugi.is, sem ber titilinn: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”. Þar segir á meðal annars: “Nýlega var íslenskri Facebooksíðu lokað án fyrirvara eða ástæðu en þar var deilt fréttum af stríðunum í Mið-Austurlöndum. Næstu fórnarlömb ...
Lesa meira

Á þriðjudag mætti ég í þátt Guðmundar Franklíns Jónssonar á Útvarpi Sögu að ræða málefni Kúrda og opið bréf mitt til ríkisstjórnar Íslands um þau efni. Einng ræddum við landakaup auðmanna á Íslandi og það sjónarmið mitt að mikilvægt sé að halda eignarhaldi á landi innan seilingar – það er að segja innan landsteinanna. Þetta sé þeim mun meira knýjandi eftir að auðlindalöggjöfinni var breytt undir aldamótin síðustu og eignarhald á auðlindum ...
Lesa meira

Birtist í Morgunblaðinu 19.02.19.
Staða mannréttindamála tekur á sig æ dekkri mynd í Tyrklandi og er svo komið að ríki heims geta ekki lengur þagað þunnu hljóði. Þetta á við um Ísland, ekki síður en um önnur ríki. Auk þess á svo að heita að við séum í bandalagi við Tyrkland með veru okkar í NATÓ ...
Lesa meira

Í morgun var ég gestur þeirra Heimis og Gulla í morgunútvarpi Bylgjunnar að fjalla um mótmælasvelti í fangelsum Tyrklands sem nú breiðist ört út og mótmæli utan Tyrklands einnig gegn ofbeldi í Tyrklandi á hendur Kúrdum. Þú var ég spurður út í opið bréf mitt til ríkisstjórnarinnar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Viðtalið er hér ...
Lesa meira

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.02.19.
Þess eru ófá dæmi frá liðinni tíð að listamenn sem öðlast hafa viðurkenningu hafi ekki verið metnir að verðleikum af samtíð sinni. Þetta þekkjum við úr okkar sögu og erlendis geymir menningarsagan mörg slík dæmi. Þetta gerir það að verkum að við förum varlega í að gagnrýna listsköpun sem er okkur framandi. Hver vill verða til þess að hafa fordæmt eða fúlsað við nýjum Picasso eða ...
Lesa meira

Í morgunsárið kom ég frá Istanbúl til Basel í Sviss og í kjölfarið til Strassborgar í Frakklandi að ávarpa útifund Kúrda sem hófst upp úr hádeginu. Af hálfu sendinefndarinnar sem ég var þátttakandi í til Tyrklands og Kúrdistan ávarpaði fundinn ásamt mér, Manuel Cortes, forystumður í bresku verklýðshreyfingunni. Ég vék að heimsókninni til Tyrklands og Kúrdistans, því sem hafði hrifið okkur og hinu sem gert hafi okkur reið. Ég sagðist hafa hrifist af ...
Lesa meira

Ætlar heimurinn mótmælalaust að láta ofbeldisfullt ríkisvald ýta þessa fólki út í dauðann því nákvmælega það er verið að gera. Í uppsiglingu eru hamfarir af mannavöldum. Ekkert annað þarf að gera en að Tyrkir hlíti eigin lögum! Dagurinn í dag, 15. febrúar er sögulegur að því leyti að þann dag fyrir tuttugu árum var Abdulla Öcalan tekinn höndum í Kenía á leið til Suður-Afríku .... Á myndinni eru ...
Lesa meira

Í gær hitti ég hana í Diyarbakir og var hún þá nýkomin frá Nusyaben, á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Þar tók hún þátt í því ásamt öðrum þingmönnum úr héraðainu að vekja athygli á því að Leyla Güven væri nú við dauðans dyr á 99. degi í svelti til að krefjast þess að tyrkneksa ríkið færi að eigin lögum og ryfi einangrun Öcalns og opnaði þar með á friðarviðræður. Mótmæli af þessu tagi færast nú í vöxt víða um Tyrkland ...
Lesa meira
Hefjum verkföll hækkum laun
hagnaðararði má skipta
Því fátæktin er félagsleg raun
Upp grettistaki nú lyfta!
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Nú birtir upp þá batna sár
bága heilsan skánar
Með vordögum verðum klár
er sólin skín og hlánar.
Af Kristrúnu gæti Katrín lært
því komin er á toppinn
Enn íhaldið virðist Kötu kært
lærði að sitja koppinn.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Í ellinni er upphefð góð
hjá elítunnar kálfum
Fálkaorðuna fær þá stóð
úthlutað sér sjálfum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Leiðtogahjörðin á liðinni stund
lyftist á tá hver einasta Hrund
þær sér útvöldu
sitt ágæti töldu
og heimsyfirráð vildu eftir fund.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Skýrsluna hefði mátt skrifa betur
til nánari skoðunar landinn hvetur
þeir vinahóp töldu
og ættmenni völdu
í eftir á meðferð sjáum hvað setur.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
... Nú hafnar eldflaug í Póllandi. Bandarísk yfirvöld eru að rannsaka hvort ekki sé öruggt að Rússar hafi skotið henni. Líklegt? Spyr sá sem ekki veit en grunar margt.
Við erum í hættulegu kompaníi með stærstu auðhringum heims, þar á meðal hergagnaframleiðendum og handbendum þeirra. Ísland úr NATÓ HERINN BURT.
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Þrungin spenna þarna en
Þeir vilja báðir valdið
Gulli Þórðar og Bjarni Ben
berjast nú um íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Á landsfundi verður líf og fjör
líka barist um valdið
því Gulli Þórðar vill verða sör
og reisa við íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Gulli sækir að Bjarna Ben
með baráttu og læti
Segist með sérstakt gen
sem forystuna bæti.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Vanhæfni sína víst má dylja
vaxtaokrið leiðir hann
Ómenntaðir menn þó skilja
að minna en lítið kann.
Hann öfugmæla vísur virðir
um verkalýðsins auma hag
Fyrir velferðina víst nú girðir
Því vaxtaokur er hans fag.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Allt Frá lesendum