HJÁ GUNNARI SMÁRA MEÐ STYRMI

með styrmi.PNG

Í gær var ég ásamt Styrmi Gunnarssyni, fyrrverandi Morgunblaðsritstjóra, gestur Gunnars Smára Egilssonar á Útvarpi Sögu. Umræðuefnið var kjaradeilurnar í þjóðfélaginu. Í umrtæðunum var einkum staðnæmst við kjaramisréttið í þjóðfélaginu.
Þátturinn er hér: http://utvarpsaga.is/taka-tharf-a-launamun-og-misskiptingu-heildstaett/   

Fréttabréf