UPPLÝSANDI JÓN KARL UM VENESUELA

counter currents.PNG
Jón Karl Stefánsson birtir að nýju vandaða og upplýsandi grein á heimasíðu minni, að þessu sinni um Venesúela. Fyrir fáeinum dögum birti hann grein um árás NATÓ á Líbíu árið 2011 þar sem hann gerði skipulega grein fyrir ósannindum sem borin voru á borð fyrir okkur til að réttlæta valdarán NATÓ ríkjanna í Líbíu. Ég ítreka hvatningu til allra lesenda síðunnar að kynna sér skrif Jóns Karls. 

Sú grein sem Jón Karl Stefánsson birtir nú á heimasíðunni er á ensku og hefur hún farið í dreifingu erlendis, m.a. á vefnum COUNTER CURRENTS.ORG.
Grein Jóns Karls: http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/02/jon-karl-stefansson-skrifar-um-adforina-ad-venesuela 

Fréttabréf