Fara í efni

Á ÖGURSTUNDU Í ORKUMÁLUM


Um aldamótin hófst mikil óheillaganga í orkumálum í aðildarríkjum Evrópusambandsins. Þetta var löngu eftir að EES-samningurinn var gerður á fyrstu árum tíunda áratugar síðustu aldar enda kemur á daginn að margir þeirra sem stóðu að þeim samningi vara nú við markaðsvæðingu orkunnar og þar með samþykkt 3. orkupakka sem svo er nefndur. 

Á laugardaginn kl. 12 verður boðið til fundar um þetta málefni í Safnahúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík sem hér má sjá auglýstan. Allir eru velkomnir á þann fund!
orkupakki3b.PNG

https://www.facebook.com/events/2608257689189079/