FRED MAGDOFF Í BÆNDABLAÐINU

Bændablaðið.PNG

Bandaríski vísindamaðurinn, Fred Magdoff, sem hélt fyrirlestur hér á landi fyrir skömmu í fundaröðinni, Til róttækrar skoðunar, er mættur á nýjan leik, nú í ítarlegu viðtali við Bændablaðið. Yfirskriftin er: Skynsamlegur landbúnaður og kapítalismi fara ekki saman.

Ég leyfi mér að hvetja þau sem sjá þessi orð að kynna sér þetta viðtal og umfjöllun Bændablaðsins sem á þakkir skilið fyrir að standa vaktina eina ferðina enn fyrir skynsemi og opna og upplýsta umræðu.  

Viðtalið í Bændablaðinu er hér: http://www.bbl.is/frettir/frettaskyring/skynsamlegur-landbunadur-og-kapitalismi-fara-ekki-saman/21897/

Fyrirlestur Magfoffs á youtube: http://ogmundur.is/greinar/2019/11/fred-magdoff-i-mali-og-mynd

Fréttabréf