NÆSTI KVÓTAFUNDUR Á AKRANESI Á LAUGARDAG

Akranes mynd3.JPG

Á laugardag verður fundur um mál málanna á Akranesi, Kvótann heim! Allir eru velkomnir á fundinn. Talsvert hefur verið beðið um að fá þessa umræðu sem víðast og er í undirbúningi að bregðast við slíkum áskorunum. Eitt er víst að fólk vill ræða þetta málefni og það sem meira er, að ráðist verði í lagabreytingar sem tryggi að eignarhald þjóðarinnar á sjávarauðlindinni verði annað en orðin tóm.
Sjá hér viðburð:
https://www.facebook.com/events/536562313734132/
Akranes mynd2.JPG


Fréttabréf