SKESSUHORN UM HÁDEGSIFUND Á AKRANESI Á LAUGARDAG
						
        			29.01.2020
			
					
			
							Í dag birti Skessuhorn grein eftir mig þar sem ég kynni fyrirhugaðan fundum kvótann á  Akranesi á laugardag. Þar segir meðal annars:  “Nú stendur til að efna til fundar á Akranesi í Gamla Kaupfélaginu, næstkomandi laugardag …Ég leyfi mér að hvetja Skagamenn til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umærðu um þetta brennadi málefni sem Akranes þekkir svo vel af eigin raun. Fundurinn hefst klukkan tólf og stendur í tvo tíma…
 Grenina má nálgast hér: https://skessuhorn.is/adsendar-greinar/kvotann-heim/
 
						