Á FRÉTTAMANNAFUNDI Í ISTANBÚL EFTIR FUND MEÐ LÖGMÖNNUM ÖCALANS

Öcalan lögfræðingar.JPG
Síðasti dagur okkar í Isatnabúl - Imrali sendinefndarinnar sem ég hef greint frá hér á síðunni - hefur verið annasamur og enn er honum ekki lokið þegar þetta er skrifað.

Í morgun áttum við fund með lögfræðingum hins fangelsaða leiðtoga Kúrda, Abdullah Öcalan, í Asrim lögmannaskrifstofunni í Istnbúl en í kjölfar hans var efnt til fréttamannafundar sem sjónvapað var í beinni útsendingu í sjónvarpsstöðum Kúrda í Tyrklandi (sem á annað borð eru opnar hér í landi) og sunnan landamæranna Sýrlandsmegin og svo einnig í Evrópu. (sjá að neðan yfirlýsingu okkar sendinefndarmanna á fréttamannafundinum.)

Tveir sendinefndarmanna fóru frá Istanbúl í morgun, Julie Ward, fyrrum breskur þingmaður Verkamnnaflokksins á Evrópusambandsþinginu,  sem fór að ávarpa fjöldafund Kúrda í Strassborg og Savanah Taj verkalýðsleiðtogi frá Wales, en eftir vorum við breski mannréttindalögfræðingurinn Melanie Gingel og Felix John Padel, fræðimaður og baráttumaður fyrir mannréttindum en til gamans má geta þess að langa- langafi hans var Charles Darwin.

Á fundinum með lögmönnunum var annar tveggja þeirra sem heimsóttu Öcalan í fangelsið á Imrali eyju á fimm fundum í sumar en það voru fyrstu fundirnir sem tyrknesk yfirvöld hemiluðu með lögmönnum hans í sjö ár! Í friðarferlinu sem stóð frá 2013 til 14 voru það hins vegar valdir pólitískir samherjar Öcalans sem fengu að heimsækja hann en engir lögmenn. Einangrunin var svo rofin í sumar eftir víðtæk mótmæli – mótmælasvelti innan fangelsveggja og utan en alls er talið að um þúsund manns hafi tekið þátt. Mótmælin leiddi Leyla Güven sem ég heimsótti í sendinefndarför sem ég tók þótt í í fyrra. Sveltið stóð yfir í meira en 200 daga og óttast menn að heilsa hennar og margra annarra sem þátt tóku bíði þess aldrei bætur.   

Síðasti fundur lögmannanna með Öcalan var í ágúst. Þá var öllum gluggum lokað að nýju. Það sem helst kom fram á fundinum í morgun var ítrekun og útlistun á yfirlýsingu Öcalans frá því í maí sem ég áður hef greint frá, m.a. hér: http://ogmundur.is/greinar/2019/05/thegar-vopnin-eru-kvodd

Mér þótti gott að hlýða á lögmanninn sem hitti Öcalan að máli á þessum fundum í sumar. Hann sagði að þrátt fyrir einangrunarvist Öcalans, meira og minna frá því hann var handtekinn fyrir rúmum tveimur áratugum, væri hann í ótrúlega góðu jafnvægi og baráttuviljinn óbugaður!

Öcalan var handtekinn í Nairóbi í Keníu á leið til Suður-Afriku í boði Nelsons Mandela eftir að ýmis Evrópuríki (sem áttu það sammerkt að eiga aðild að NATÓ) höfðu neitað honum um landvist. Þá hafði hann um árabil haldið til í Sýrlandi en var hrakinn þaðan fyrir tilstilli Tyrklands með stuðningi Bandaríkjanna og annarra NATÓ ríkja og voru það síðan leyniþjónustur BNA, Tyrklands og Ísraels sem höfðu samvinnu um mannránið í Naíróbi og færðu þær fangann í greipar Tyrkjum. Í þeirra klóm hefur hann verið síðan. Þetta gerðist fyrir nákvæmlega 21 ári, hinn 15. febrúar árið 1999.

Myndin hér að neðan er frá fréttamannafundinum með fulltrúa lögmanna og HDP flokksins en efst er mynd af tveimur ungum lögmönnum Afrin skrifstofunnar, til hægri er Roziye Turgut og til vinstri Rezan Sarica en hann heimsótti Öcalan á Imrali-fangaeyjunni í sumar.
frettaannafundur öcalan.JPG (1)

Eftirfarandi er yfirlýsing okkar á fréttamannafundinum í morgun. Mér er sagt að í tyrknesku útsendingunni hafi komið truflun þegar minnst var á Verkamannaflokk Kúrda, PKK:
(Hér er slóð á fundinn, ég les okkar yfirlýsingu á mínúntu 7.25  https://www.pscp.tv/w/1eaKbQMvWrRxX)

We speak on behalf of The International Peace Delegation Imrali who have come to Turkey once again in support of the reopening of a peace process between the Turkish authorities and the Kurdish leadership and to emphasize our clear understanding that the absolute precondition for this is that the isolation of Abdullah Öcalan in Imrali prison be ended.

Taking part in our mission this time are:

Melanie Gingel, a human rights lawyer in the United Kingdom
Felix John Padel, a British sociologist and anthropologist, long active in human rights work in India and elsewhere.
Julie Ward, until recently a member of the European Union Parliemant and a human rights campaigner.
Savanah Taj, acting president of the TUC Wales, un mubrella organization of the labour movement in Wales.
and I, Ögmundur Jónasson, Honorary Associate of the Parliamentary Assembly of the Council of Europe and former Minister of Justice in Iceland.

We have had an informative and fruitful discussion with Öcalan´s lawyers here at the Asrin law office and previously we have had meetings with representatives of the Human Rights Association of Turkey, other human rights organizations and the labour movement. Still we are to have further meetings.

We have taken note of information gathered and see this in the context of concerns raised in the Council of Europe and at the United Nations and we refer to the Universal Declaration of Human Rights which Turkey is party to thus pledging to defend peace, justice, equality, freedom and the protection of human dignity along with democracy.

We would like to draw attention to three points in particular.

Firstly, our concern that individuals are being imprisoned, others are being harassed, deprived of their jobs and their liberties on an unprecedented scale and that there are strong indications that conditions in prisons are getting worse. This is in serious breach of international obligations and commitments to human rights.

Secondly, the recent invasion into Rojava in northern Syria, populated by Kurds, is causing serious human rights violations. Military and economic partnerships have been set up by powerful countries to deal with this serious situation but as the Human Rights Association of Turkey has stated these “have become setbacks against individuals’ exercise of rights and freedoms. Specifically, the fact that the states have been gradually leaving behind their pledges for democracy and rule of law…” thus leading “to the emaciation of human right(s) both as a reference system and a control mechanism, “ to qute their report.

Thirdly, and in continuation of this, it becomes imperative that peace negotiations be immediately resumed involving representative of the people concerned and here an absolute precondition is that the Kurdish leadership be involved in a peace process. Therefore Abdullah Öcalan must be brought to the negotiating table. We took note of the powerful and conciliatory message from Öcalan when the window to his prison cell was temporarily opened last spring only to be shut again last August after only five meetings with his lawyers.

Imrali is a laboratory in oppression and democracy at the same time. Isolation and the lack of human rights in Imrali prison has a bearing on the condition of prisoners throughout the rest of the country. At the same time Imrali could become a laboratory for the exercise of human rights elsewhere in Turkey – and not only Turkey because Abdullah Öcalan´s ideas are important for the solution of conflicts in the Middle East in particular and throughout the world in general.

We pledge our wholehearted solidarity with all those being oppressed within prisons and outside prison walls, victims of war and aggression and all those who are subjected to the abuse of human rights.
We pledge our support for the Kurdish struggle for human rights.

There are already cracks in the international conspiracy that led to the arrest and imprisonment of Öcalan in 1999. Thus an important tool for isolating the Kurds, namely branding PKK and all those associated with the Kurdish struggle as terrorists, was recently judged by the Belgian Supreme court improper and wrong and not in accordance with law.   

There is a wave rising worldwide in support of the demand for an end to human rights abuse in Turkey and a resumption of the peace process.

 

 

 

     

Fréttabréf