NÆST ER ÞAÐ ÞORLÁKSHÖFN!

v mynd.JPG

Sunnudaginn 9. febrúar verður efnt til fundar í Þorlákshöfn undir yfirskriftinni Gerum Ísland heilt á ný – Kvótann heim. Fundarstaður verður á veitingastaðnum Hendur í höfn – Selvogsbraut 4.
Fundurinn verður að þessu sinni á sunnudegi og hefst hann klukkan 12 en lýkur eigi síðar en kl. 14.
Fundurinn verður með sama sniði og fyrri fundir undir þessari yfirskrift. Hvaðanæva að af landinu berast nú óskir um að taka þessa umræðu með okkur og verður að sjálfsögðu orðið við því eins og kostur er.
Fundurinn í Þorlákshöfn er opinn eins og fyrri fundir og eru allir velkomnir!

Viðburður: https://www.facebook.com/events/618773795358646/

h mynd.JPG

Fréttabréf