NÆSTI ÁFANGASTAÐUR HEITIR HENDUR Í HÖFN!

Hendur í höfn.JPG
Á sunnudag klukkan 12 á hádegi og til klukkan 14 (að hámarki) fer fram fundur á þessum veitingastað í Þorlákshöfn.

Fundurinn er öllum opinn og allir velkomnir. Yfirskriftin er eins og fyrri daginn: Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim.

Nánari upplýsingar um fundinn og staðsetningu má nálgast hér:

http://ogmundur.is/greinar/2020/02/naest-er-thad-thorlakshofn

Fréttabréf