FORMAÐUR FISKFRAMLEIÐENDA OG ÚTFLYTJENDA Í ÞÆTTINUM KVÓTANN HEIM

Arnar Atlason.JPG

“Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem að okkur hefur steðjað lengi … ferðamannaiðnaðurinn við að hrynja … Hvað stendur þá eftir? Jú það er ekki síst græna gullið, þorskurinn og allar hinar tegundirnar sem synda í sjónum í kringum landið.”

Svona hefst grein sem Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda skrifar á vefmiðilnn vísi.is í vikunni.

Og hann vill breytingar strax : “…Fordæmalausar aðstæður öskra á breytingar.”

Þetta rímar ágætlega við áherslur í þættinum Kvótann heim kl. 12 sunnudaginn 22. mars en þátturinn verður síðan aðgengilegur á netinu.

Áhugavert verður að heyra Arnar útlista sitt mál hér:   https://kvotannheim.is/ 

Grein Arnars Atlasonar: https://www.visir.is/g/202021235d/slorid-a-timum-coronavirussins

Fréttabréf