KVÓTANN HEIM: HLJÓMAHÖLLINNI, REYKJANESBÆ, SUNNUDAGINN 15. MARS!

Reykjanesbæ1.JPG

Næsti fundur í fundaröðinni Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim, verður haldinn í Hljómahöllinni – Stapasalnum, í Reykjanesbæ eða Keflavík,  sunnudaginn 15. mars klukkan 12.
Talsvert hefur verið spurt hvar við efnum næst til fundar, ég og Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður, en hann hef ég fengið til liðs við mig í þessari fundasyrpu um fiskveiðikerfið.
Nú er það sem sagt komið á klárt - hvar og hvenær - og óhætt að setja tímasetninguna í dagatalið!
Allir velkomnir!
Sjá: https://www.facebook.com/events/2537456716470106/

Reykjanesbæ2.JPG

Fréttabréf