SEGIR SKÝSTRÓK HAFA FARIÐ UM AKRANES

Vilhjalmur Birgisson.JPG

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness talar tæpitungulaust um félagslegar og efnahagslegar afleiðingar kvótakerfisins í núverandi mynd í þættinum Kvótann heim kl. 12 á hádegi sunnudaginn 22. mars. 
Þátturinn er hér hér: https://kvotannheim.is/ 
Á þessari sömu slóð verður síðan hægt að nálgast fyrri þætti í þáttaröðinni Kvótann heim.

Fréttabréf