STREYMT AÐ NÝJU UM KVÓTANN HEIM SUNNUDAGINN 22. MARS KL.12

kvotannheim2.JPG

 https://kvotannheim.is/ 

Að nýju verður streymt um Kvótann heim klukkan 12 á hádegi, sunnudaginn 22. mars. Þetta er annar þátturinn í þessari þáttaröð. Sá fyrri var sunnudaginn 15. mars. 
Sú bylgja sem nú rís í landinu og krefst þess að fiskveiðistjórnunarkerfinu verði breytt í grundavallaratriðnum mun ekki hníga fyrir en þessari kröfu hefur verið fullnægt. 
Á meðal þeirra sem koma fram í þættinum á morgun eru Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. 
Eldri þættir verða síðan aðgengilegir. Við erum rétt að byrja! 

Fréttabréf