
ÁN SANNLEIKANS FÆST ENGINN FRIÐUR
03.09.2025
... Þótt lýðræði og lífsgildum sé hampað glata þau merkingu ef auðræði og auðhringir ná undirtökum og völdum ... Dapurt er að íslensk stjórnvöld og fjölmiðlar hafi sogast inn í vígvæðingarstraum og við Íslendingar hafnað friðarhlutverki okkar sem við fyrr gegndum vel. Sannleiksþrá, trú og kjark þarf til að breyta því ...