MAKRÍLL, MILLJARÐAR OG HNEYKSLAN EN HVAÐ SVO?

kvotannheim2.JPG

Á sunnudag klukkan tólf verður útsending á Kvótann heim að þessu sinni um makríldeilurnar og á hvern hátt þær gefa innsýn í fiskveiðistjórnunarkerfi sem komið er að fótum fram. Útsending hefst klukkan tólf á slóðinni hér að neðan en síðan verður þátturinn aðgengilegur á youtube eins og fyrri þættir. https://kvotannheim.is/ 

Fréttabréf