KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM

kvotannheim2.JPG (1)
Á hverjum sunnudegi klukkan tólf er sendur út nýr þáttur í röðinni 
Kvótann heim sem síðan verður aðgengilegur á youtube. Sá sem sendur er út í dag er sá áttundi í röðinni. Í síðustu viku var rætt við þá Arthúr Bogason og Jóhannes Sturlaugsson. Í dag förum við Gunnar Smári Egilsson yfir framvinduna frá því Kvótann heim átakinu var hrint af stokkunum í upphafi árs.
https://kvotannheim.is/ 

Fréttabréf