
SAMTÖK HERNAÐARANDSTÆÐINGA MÓTMÆLA VÍGVÆÐINGU
03.07.2025
Ríkisstjórn Íslands virðist halda að fylgispekt hennar við vígvæðingarstefnu NATÓ verði tekið með þegjandi þögninni. Svo verður ekki og er kröftug ályktun Samtaka hernaðarandstæðinga til marks um það. Einnig bendi ég á grein Steinars Harðarsonar sem ...