Fara í efni

Greinar

Urriðafoss

Á YSTU NÖF

Í Lundúnum var í vikunni rætt um hugsanlega lagningu flutningsstrengs fyrir raforku frá Íslandi til Bretlands. Mér þótti Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ganga út á ystu nöf þegar skilja mátti á máli hans að hann hvetti erlenda fjárfesta til til að leggja umræddan rafmagnsstreng - það væri góð fjárfesting.. Mér létti þegar forsetinn botnaði hugsun sína með þeim orðum að þetta gengi þó aldrei nema að um framkvæmdina skapaðist víðtæk samstaða og sátt á Íslandi.. Ég leyfi mér að efast um að sú sátt sé fyrir hendi.
Þ - Pálsson

HUGMYNDA- OG HAGSMUNAHEIMUR ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins , ráðherra og þingmaður flokksins um langt árabil, skrifar pistil í Fréttablaðið nú um helgina þar sem hann líkir Framsóknarflokknum við fasíska flokka í Evrópu, „þjóðernispopúlista".
Hrafn Gunnlaugsson

SAKAR NOKKUÐ AÐ SÝNA UMBURÐARLYNDI Í LAUGARNESI?

Í gær birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni, „Klagar borgina fyrir linkind í Laugarnesi". Um er að ræða meintan seinagang borgarinnar við að framfylgja ítrustu kröfum um að útmá verk Hrafns Gunnlaugssonar, kvikmyndaleikstjóra,  fyrir utan lóðarmerki heimilis hans en Hrafn býr í fjöruborðinu í Laugarnesi.
Nsa -njósnir

ALÞINGI GFRAFIST FYRIR UM NJÓSNIR BANDARÍKJAMANNA Á ÍSLANDI

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað á fundi sínum í morgun að ráðast í athugun á þeim staðhæfingum sem fram hafa komið, að Ísland sé eitt 23 landa sem hafi haft náið samstarf við NSA njósnastofnunina í Bandaríkjunum.
MBL  - Logo

RÉTTUR ALLRA FLUGREKSTRARAÐILA VERÐI VIRTUR

Birtist í Morgunblaðinu 29.10.13.. Ánægjulegt er hve mikill gleðigjafi Reykjavíkurflugvöllur ætlar að reynast okkur stjórnmálamönnunum með - að því er virðist - endalausum áfangasigrum og tímamótum.. Í upphafi árs glöddust þau Dagur B.
Kerið og Strokkur

VIÐ EIGUM ÖLL GEYSI OG LÍKA KERIÐ

Skráðir  „eigendur" náttúruperla vilja ekki almenna skattlagningu á ferðamenn. Þá fá þeir ekki  með beinum hætti  hlutdeild í skattheimtunni.. . Náttúrupassar væru að þeirra mati skárri en þó ekki eftirsóknarverðir, út frá hagsmunum eigin pyngju.
Frettablaðið

SPURT AÐ GEFNU TILEFNI

Birtist í Fréttablaðinu 28.10.13.. Fram hefur komið að ríkisstjórnin vill leita leiða við að einkavæða samgöngukerfið.
Bylgjan í bítið 2 rétt

RÆTT UM RÚV OG VÆNDI Á BYLGJUNNI

Umræðuefni okkar Brynjars Níelssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í morgunþætti Bylgjunnar voru þennan mánudagsmorgun yfirlýsingar Illuga Gunnarssonar, menntamálaráðherra, um fjármögnun Ríkisútvarpsins.
Kjördæmadagar

GAGNLEGIR KJÖRDÆMADAGAR

Síðasta vika var svokölluð kjördæmavika á Alþingi. Hún er ætluð til að gefa þingmönnum færi á því að sinna ýmsu sem snertir þingstörfin og lýtur að kjördæmunum sérstaklega.
usa hleranir 2

HAFA ÍSLENSKIR STJÓRNMÁLAMENN VERIÐ HLERAÐIR Á SÍÐUSTU ÁRUM?

Upplýsingarnar um að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi verið hleruð, koma frá lýðræðisuppljóstraranum Edward Snowden.