Fara í efni

Greinar

Margret Frimanns

TIL HAMINGJU MARGRÉT!

Eitt það ánægjulegasta sem ég kynntist í starfi mínu sem innanríkisráðherra voru hin jákvæðu og uppbyggjandi viðhorf sem ríkjandi eru innan Fangelsismálstofnunar.
Ríkisstjórnin 2007

ER AÐ TAKA SIG UPP GAMALT MEIN?

Kristján Þór Júlíusson ræddi m.a. skipulag heilbrigðisþjónustunnar í þætti  Sigurjóns Egilssonar, Sprengisandi, á Bylgjunni sl.
MBL  - Logo

Á AÐ STYTTA NÁM EÐA LENGJA?

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 14.07.13.. Ekki kann ég svarið en hef það á tilfinningunni að það kunni að vera erfiðara að svara þessari spurningu fyrirsagnarinnar en virðist við fyrstu sýn.
BOOM - Vaðlaheiðargöng

VAÐLAHEIÐARGÖNG OG VINNUBRÖGÐIN

Byrjað var að sprengja fyrir Vaðlaheiðargöngum í gær. Forsætisráðherrann, sem þrýsti á hnappinn, sagði í fréttum Sjónvarpsins að „þetta hefði verið mjög skemmtilegt" enda „stór dagur í samgöngusögu Þjóðarinnar".. Það sem hefði verið „sérstakt við þetta verkefni var þetta mikla frumkvæði heimamanna og að þeir væru  tilbúnir til þess að leggja í þetta áhættufé og borga jafnvel fyrir í framhaldinu...".
Nidurskurdur

UM NIÐURSKURÐARNEFNDIR

Sannast sagna hrýs mér hugur við umræðu um nýja niðurskurðar/hagræðingarnefnd ríkisstjórnarinnar. Augljóst er að margir binda við hana vonir.
Stefna - félag vinstri manna

BALDUR JÓNASSON OG FUGLAR FRELSISINS

Baldur Jónasson, þingeyingur, hagyrðingur, pólitískur samherji og góður vinur minn til langs tíma sameinaðist í dag Móður Jörð í Sóllandi.
Þorleifur G 2

ÞAKKIR TIL ÞORLEIFS

Ég minnist þess þegar Kárahnjúkahrollvekjan var í burðarliðnum en áhöld um það hver kæmi til með að reisa álverksmðiju til kaupa á orkunni.
Hundahreinsun - íls

NÚ ÞYKIR ÞÖRF Á HUNDAHREINSUN

Það jaðrar við að vera spaugilegt að fylgjast með ýmsum pótentátum bregðast við ásökunum um að  Íbúðalánasjóði hafi verið um að kenna þenslan sem varð hér á landi í aðdraganda hrunsins.
Helgi Már Minning

VINUR KVADDUR

Á þriðjudag var borinn til moldar Helgi Már Arthúrsson. Mikill fjöldi minningargreina birtist um Helga Má  í Morgunblaðinu, þar á meðal eftir undirritaðan.
Snowden og B. Fischer

BROT Á STJÓRNARSKRÁ ÍSLANDS - FISCHER ÞÁ, SNOWDEN NÚ

Í morgun tók ég upp mál Edwards Snowden á Alþingi og beindi fyrirspurn til Unnar Brár Konráðsdóttur, formanns Allsherjarnefndar.