Beint á leiđarkerfi vefsins

Í brennidepli

14. Apríl 2004

Vill nefnd um "framkvćmdavaldsútvarp"

Í bréfi, sem heimasíđunni barst í dag kemur fram hörđ gagnrýni á RÚV og er lagt til ađ í stađ ţess ađ einblína á eignatengsl í fjölmiđlaheiminum skuli menn skođa tengsl Ríkisútvarpsins viđ framkvćmdavaldiđ. Í umrćddu bréfi frá Ólínu segir m.a.: " Og hvernig stendur á ađ menn skipa ekki nefnd til ađ kortleggja samband framkvćmdavaldsins og stofnunarinnar í Efstaleiti međ sama hćtti og menn ţykjast nú hafa kortlagt eignarhald á íslenskum fjölmiđlum? Forsćtisráđherra ţarf ekki ađ skipa nýju nefndina ...

8. Apríl 2004

Áhrifaríkt bréf um spilakassa á síđunni

Í lesendadálkinum hér á síđunni í dag birtist bréf frá 25 ára gömlum manni um spilakassa og reynslu hans af ţeim. Bréfiđ ţykir mér lýsandi og áhrifaríkt ţótt engin séu ţar stóryrđin. Ungi mađurinn byrjađi smátt, međ ţví ađ setja klínk í kassa 11 eđa 12 ára.  "Ég byrjađi ađ setja...

5. Apríl 2004

Guardian um IMF og OECD: Stofnanir stađnađrar hugmyndafrćđi

Eitt athyglisvert segir leiđarahöfundur ađ auki, sem er umhugsunarvert fyrir okkur hér á landi og ţađ snýr ađ hrifningu OECD á ákvörđun bresku stjórnarinnar ađ koma á skólagjöldum viđ breska háskóla. Ţar segir ađ skýringin á hrifningu OECD sé sú, ađ ...

4. Apríl 2004

William Blum og valkostur viđ hernađarútgjöld

Hér á ţessari síđu hefur áđur veriđ vitnađ í William Blum, ţekktan skríbent og höfund bókarinnar "Rogue State" eđa "Fanta ríkiđ".  Blum hefur talađ mjög ákaft og á sannfćrandi hátt gegn fjáraustri til hermála. Hér er lítill ţanki frá honum, styttur ţó: Hinn 6. mars, hvolfdi ferju viđ Baltimore...

3. Apríl 2004

Herforingi í NATO eđa utanríkisráđherra vopnlausrar ţjóđar?

Ekki trúi ég ţví ađ ég sé einn um ađ fara hjá mér ţegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráđherra vor, tjáir sig um hernađarbandalagiđ NATO. Samkvćmt fréttum frá fundi utranrikisráđherra bandalagsins í Brussel í gćr, eru vaxandi efasemdir um ţađ í röđum ađildarríkjanna, ađ sú hernađarstefna sem ţví hefur veriđ sett, sé rétt. Joscha Fischer, utanríkisráđherra Ţýskalands, telur ađ ...

2. Apríl 2004

Rauđi kross Noregs axlar ábyrgđ gagnvart spilafíkn

Í fréttinni í Dagbladet segir ađ björgunarsveitir og Rauđi krossinn hagnist vel á spilakössum en međ nýju fyrirkomulagi munu tekjur ţessara ađila rýrna. „Áriđ 2003 ţénuđum viđ um fimm milljarđa (ísl) á spilakössum. Fyrirsjáanlegt er ađ ţessi upphćđ verđi 2,2 milljarđar á nćsta ári. Ţađ ţýđir tap upp á 2,8 milljarđa. Engu ađ síđur ...

1. Apríl 2004

NATO á leiđ til fortíđar – viđ ţví ţarf ađ bregđast

Sjö ný ríki, öll í Miđ- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnađi ţeim ákaflega og kvađ inngöngu ţeirra styrkja hernađarbandalagiđ. Hann sagđi öll ríkin hafa veriđ "fanga heimsveldis" og vísađi ţá ađ sjálfsögđu til Sovétríkjanna. Ţetta er ađ hárrétt en óneitanlega er skrýtiđ...

30. Mars 2004

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síđunni frásögn af ráđstefnu Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs um menntamál. Ţar var m.a. fjallađ mikiđ um leikskólastigiđ. Á međal ţeirra sem ţađ gerđu var Ingólfur Á Jóhannesson, prófessor í menntunarfrćđum viđ Háskólann á Akureyri. Hann setti fram kenningu um hvađa leiđir vćru heppilegastar fyrir ungviđiđ ađ fara ţegar ţađ heldur úr leikskóla yfir í grunnskóla. Ingólfur segir íhaldsemi valda ţví ađ viđ...

30. Mars 2004

Íraksslóđir frá TFF

Athyglisverđar vefslóđir um Írak birtast í síđasta fréttabréfi frá sćnsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF). Ţađ gagnlegt fyrir áhugafólk um málefniđ ađ fá á einu bretti margar góđar vefsíđur og er ţađ ástćđa ţess ađ ég ákvađ ađ koma ţeim á framfćri viđ lesendur síđunnar. Ađ öđru leyti vil ég nćla međ ...

28. Mars 2004

Morgunblađiđ glennir upp munninn – á okkur

Reynir Jónsson, yfirtannlćnir hefur veriđ óţreytandi baráttumađur fyrir úrbótum á sviđi tannlćkniga, stundum gegn talsverđu andstreymi og á lof skiliđ fyrir stađfestu sína. Ţingmenn VG, og vísa ég ţar bćđi í eigin mál og Ţuríđar Backman, hafa međ skiplegum hćtti flutt ţingmál um alllangt árabil, sem ganga í ţá átt, sem Reynir Jónsson bendir til og er ţađ fagnađarefni ađ hann skuli nú telja ađ forsendur hafi skapast...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur Hraunfjörð

3. Júlí 2017

ŢAĐ SEM TEKJUSKATTS-SKRÁRNAR SEGJA OG SEGJA EKKI

Ég fagna því að tekjuskattsskráin skuli vera birt opinberlega. Hún gefur innsýn í tekjuskiptinguna þrátt fyrir alla fyrirvara sem gera þarf. Furðu margir þykir mér vera með vel rúma milljón á mánuði og eiga því helmingi auðveldari lífsbaráttu en þeir sem eru með þriðjunginn af því. Svo eru hinir sem eru með fleiri milljónir á mánuði. Skyldu þeir skilja hlutskipti hinna tekjulágu? Skondið er að sjá talsmenn samtaka launafólks með hálfa aðra milljón á mánuði, sama fólkið og hefur að undanförnu bísnast yfir þeim sem nálgast þá í tekjum og segja að hækkanir til þeirra hafi sett kjarasamninga úr jafnvægi! Vottar ekki fyrir sjálfsgagnrýni hjá þessu fólki? Síðan er athyglisvert að sjá fólk eins og þingmenn og jafnvel ráðherra nánast ...
Jóhannes Gr. Jónsson

3. Júlí 2017

EI VELTA FYRIR SÉR FRĆĐUNUM

Þar gæinn í gulu fötunum
er talin algjört oy
Ei veltir fyrir sér fræðunum
frekar en Benni boy.
Pétur Hraunfjörð

27. Júní 2017

UNDARLEG KJARARÁĐS-ÁKVÖRĐUN

Sæll Ögmundur! Hvað hefurðu að segja um síðasta útspil Kjararáðs? Bíð eftir því. Man aldrei eftir því að almúginn fengi kauphækkun afturvirkt og var þó lengi úti á vinnumarkaðnum. Væri ekki ráðlegt að áðurnefnt "ráð"sæi bara um samninga til alls launafólks í landinu hér eftir, svo og eitthverja lús til aldraðra og öryrkja. ? Þau yrðu fljót að hespa það af ... 
Edda

26. Júní 2017

... OG BOTNAĐ

Bjarni gamli gránar hratt,
gefur vel á dallinn.
Talnafrændinn tekur skatt,
tíuþúsund kallinn.
Kári

25. Júní 2017

EF FRĆNDI TEKUR ŢÚSUND KALLINN

Bjarni gamli gránar hratt
gefur vel á dallinn
Fáa hefur frændinn glatt
fari tíuþúsund kallinn.
Pétur Hraunfjörð

14. Júní 2017

MAY OG ELLIGLAPA-SKATTUR

Kepptist við það konugrey,
Corbyn hrynda af stalli.
Elliglöpin urðu May,
algerlega að falli.
Kári

11. Júní 2017

AĐ STIMPLA SIG INN Í STRÍĐSÁTÖK

Ég er þér sammála um vopnaburð lögreglunnar, að forðast beri í lengstu lög að vígbúa löggæslumenn okkar með þessum hætti. Þá er ég ekki síður sammála þér um að verið er að "stimpla okkur inn " í stríð með þessum aðgerðum. Finnst okkur það orðið skiljanlegt og eðlilegt að á okkur verði ráðist? Hvenær fer fólk að skilja að hruyðjuverk í Evrópu eru stríðsátök og að Evrópuríkin sem verða fyrir hryðjuverkaárásum standa sjálf fyrir árásum á aðra eins og þú bendir á!!! Hvernig væri að menn fari að kveikja á þessu?
Jóel A.BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Í brennidepli

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta