Beint á leiđarkerfi vefsins

Í brennidepli

14. Apríl 2004

Vill nefnd um "framkvćmdavaldsútvarp"

Í bréfi, sem heimasíđunni barst í dag kemur fram hörđ gagnrýni á RÚV og er lagt til ađ í stađ ţess ađ einblína á eignatengsl í fjölmiđlaheiminum skuli menn skođa tengsl Ríkisútvarpsins viđ framkvćmdavaldiđ. Í umrćddu bréfi frá Ólínu segir m.a.: " Og hvernig stendur á ađ menn skipa ekki nefnd til ađ kortleggja samband framkvćmdavaldsins og stofnunarinnar í Efstaleiti međ sama hćtti og menn ţykjast nú hafa kortlagt eignarhald á íslenskum fjölmiđlum? Forsćtisráđherra ţarf ekki ađ skipa nýju nefndina ...

8. Apríl 2004

Áhrifaríkt bréf um spilakassa á síđunni

Í lesendadálkinum hér á síđunni í dag birtist bréf frá 25 ára gömlum manni um spilakassa og reynslu hans af ţeim. Bréfiđ ţykir mér lýsandi og áhrifaríkt ţótt engin séu ţar stóryrđin. Ungi mađurinn byrjađi smátt, međ ţví ađ setja klínk í kassa 11 eđa 12 ára.  "Ég byrjađi ađ setja...

5. Apríl 2004

Guardian um IMF og OECD: Stofnanir stađnađrar hugmyndafrćđi

Eitt athyglisvert segir leiđarahöfundur ađ auki, sem er umhugsunarvert fyrir okkur hér á landi og ţađ snýr ađ hrifningu OECD á ákvörđun bresku stjórnarinnar ađ koma á skólagjöldum viđ breska háskóla. Ţar segir ađ skýringin á hrifningu OECD sé sú, ađ ...

4. Apríl 2004

William Blum og valkostur viđ hernađarútgjöld

Hér á ţessari síđu hefur áđur veriđ vitnađ í William Blum, ţekktan skríbent og höfund bókarinnar "Rogue State" eđa "Fanta ríkiđ".  Blum hefur talađ mjög ákaft og á sannfćrandi hátt gegn fjáraustri til hermála. Hér er lítill ţanki frá honum, styttur ţó: Hinn 6. mars, hvolfdi ferju viđ Baltimore...

3. Apríl 2004

Herforingi í NATO eđa utanríkisráđherra vopnlausrar ţjóđar?

Ekki trúi ég ţví ađ ég sé einn um ađ fara hjá mér ţegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráđherra vor, tjáir sig um hernađarbandalagiđ NATO. Samkvćmt fréttum frá fundi utranrikisráđherra bandalagsins í Brussel í gćr, eru vaxandi efasemdir um ţađ í röđum ađildarríkjanna, ađ sú hernađarstefna sem ţví hefur veriđ sett, sé rétt. Joscha Fischer, utanríkisráđherra Ţýskalands, telur ađ ...

2. Apríl 2004

Rauđi kross Noregs axlar ábyrgđ gagnvart spilafíkn

Í fréttinni í Dagbladet segir ađ björgunarsveitir og Rauđi krossinn hagnist vel á spilakössum en međ nýju fyrirkomulagi munu tekjur ţessara ađila rýrna. „Áriđ 2003 ţénuđum viđ um fimm milljarđa (ísl) á spilakössum. Fyrirsjáanlegt er ađ ţessi upphćđ verđi 2,2 milljarđar á nćsta ári. Ţađ ţýđir tap upp á 2,8 milljarđa. Engu ađ síđur ...

1. Apríl 2004

NATO á leiđ til fortíđar – viđ ţví ţarf ađ bregđast

Sjö ný ríki, öll í Miđ- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnađi ţeim ákaflega og kvađ inngöngu ţeirra styrkja hernađarbandalagiđ. Hann sagđi öll ríkin hafa veriđ "fanga heimsveldis" og vísađi ţá ađ sjálfsögđu til Sovétríkjanna. Ţetta er ađ hárrétt en óneitanlega er skrýtiđ...

30. Mars 2004

Nýhugsun Ingólfs Á Jóhannessonar

Nýlega var hér á síđunni frásögn af ráđstefnu Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs um menntamál. Ţar var m.a. fjallađ mikiđ um leikskólastigiđ. Á međal ţeirra sem ţađ gerđu var Ingólfur Á Jóhannesson, prófessor í menntunarfrćđum viđ Háskólann á Akureyri. Hann setti fram kenningu um hvađa leiđir vćru heppilegastar fyrir ungviđiđ ađ fara ţegar ţađ heldur úr leikskóla yfir í grunnskóla. Ingólfur segir íhaldsemi valda ţví ađ viđ...

30. Mars 2004

Íraksslóđir frá TFF

Athyglisverđar vefslóđir um Írak birtast í síđasta fréttabréfi frá sćnsku rannsóknarstofnuninni, Transnational Foundation for Peace and Future Research (TFF). Ţađ gagnlegt fyrir áhugafólk um málefniđ ađ fá á einu bretti margar góđar vefsíđur og er ţađ ástćđa ţess ađ ég ákvađ ađ koma ţeim á framfćri viđ lesendur síđunnar. Ađ öđru leyti vil ég nćla međ ...

28. Mars 2004

Morgunblađiđ glennir upp munninn – á okkur

Reynir Jónsson, yfirtannlćnir hefur veriđ óţreytandi baráttumađur fyrir úrbótum á sviđi tannlćkniga, stundum gegn talsverđu andstreymi og á lof skiliđ fyrir stađfestu sína. Ţingmenn VG, og vísa ég ţar bćđi í eigin mál og Ţuríđar Backman, hafa međ skiplegum hćtti flutt ţingmál um alllangt árabil, sem ganga í ţá átt, sem Reynir Jónsson bendir til og er ţađ fagnađarefni ađ hann skuli nú telja ađ forsendur hafi skapast...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Í brennidepli

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta