Herforingi í NATO eða utanríkisráðherra vopnlausrar þjóðar?

Ekki trúi ég því að ég sé einn um að fara hjá mér þegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra vor, tjáir sig um hernaðarbandalagið NATO. Samkvæmt fréttum frá fundi utranrikisráðherra bandalagsins í Brussel í gær, eru vaxandi efasemdir um það í röðum aðildarríkjanna, að sú hernaðarstefna sem því hefur verið sett, sé rétt. Joscha Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, telur að ...

Fréttabréf