NATO á leið til fortíðar – við því þarf að bregðast

Sjö ný ríki, öll í Mið- og Austur-Evrópu, gengu í NATO í vikunni. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði þeim ákaflega og kvað inngöngu þeirra styrkja hernaðarbandalagið. Hann sagði öll ríkin hafa verið "fanga heimsveldis" og vísaði þá að sjálfsögðu til Sovétríkjanna. Þetta er að hárrétt en óneitanlega er skrýtið...

Fréttabréf