Beint á leiđarkerfi vefsins

Í brennidepli

3. Apríl 2004

Herforingi í NATO eđa utanríkisráđherra vopnlausrar ţjóđar?

Ekki trúi ég ţví ađ ég sé einn um ađ fara hjá mér ţegar Halldór Ásgrímsson, utanríkisráđherra vor, tjáir sig um hernađarbandalagiđ NATO. Samkvćmt fréttum frá fundi utranrikisráđherra bandalagsins í Brussel í gćr, eru vaxandi efasemdir um ţađ í röđum ađildarríkjanna, ađ sú hernađarstefna sem ţví hefur veriđ sett, sé rétt. Joscha Fischer, utanríkisráđherra Ţýskalands, telur ađ NATO sé komiđ langt út yfir ţau mörk sem bandalaginu voru upphaflega sett. Til upprifjunar ţá hefur skilgreiningunni á "varnarhlutverki" NATO veriđ breytt í ţá veru ađ óvinur er ekki eingöngu sá sem rćđst á ađildarríki í bandalaginu, heldur hver sá sem kann ađ ógna hagsmunum ţessara ríkja. Fyrirbyggjandi ađgerđir, sem taliđ er ađ gripa ţurfi til, jafnvel langt utan landamćra NATO ríkjanna, ţykja ţví réttlćtanlegar. Ţetta ţýđir í reynd, ađ nú skipta hagsmunir hvers ríkis um sig öll hin ríkin í bandalaginu máli. Ađ sjálfsögđu eru ţađ hagsmunir Bandaríkjanna sem hér er fyrst og síđast um ađ tefla. Sú stefna sem Bandaríkin reka á heimsvísu skiptir okkur ţví máli, ekki ađeins siđferđilega sem jarđarbúa, heldur snertir hún beinlínis öryggishagsmuni okkar. Ţetta sćtir nú vaxandi gagnrýni í Evrópu. Ţađ á ađ vísu ekki viđ um íslensku ríkisstjórnina.
Í Stjórnarráđi Íslands er undirgefnin ríkjandi. Engar efasemdir ţar á bć. Látum nú vera ađ ţeir gćtu ţagađ eđa haft sig hćga. Nei, svo gott er ţađ ekki. Bćđi Davíđ Oddsson, forsćtisráđherra, og ţó ekki síđur Halldór Ásgrímsson, utanríkisráđherra, tala eins og herforingjar í NATO. Nú vilja ţeir senda NATOher til Miđ-Austurlanda til ađ stilla ţar til friđar. Hvers vegna NATO her? Er ţađ til ţess ađ Bandaríkjastjórn hafi ţar tögl og hagldir? Hafa Bandaríkjamenn sýnt af sér ţá framkomu í ţessum heimshluta ađ ţeir séu verđugir ađ stýra herjum sem stilla eiga til friđar? Hvers vegna ekki friđargćslusveitir undir forrćđi Sameinuđu ţjóđanna eins og lagt hefur veriđ til. Ţađ er tillaga sem Vinstrihreyfingin grćnt frambođ hefur stutt og talađ fyrir.
En ađ lokum, sú ríkisstjórn sem nú hvetur til íhlutunar NATOhers er sama ríkisstjórnin og neitađi ađ styđja tillögu sem borin var upp í SŢ, um ađ hernađarofbeldi Ísralesstjórnar og bygging kynţáttamúrsins yrđi vísađ til Alţjóđadómstólsins í Haag. Og hvađ finnst okkur um ţađ ţegar fulltrúar vopnlausrar smáţjóđar eru ađ belgja sig eins og generálar í NATO? Ţannig hljómađi Halldór í fréttunum í gćrkvöld. Einhverjum kann ađ finnast ţetta hlćgilegt, öđrum dapurlegt. Ég tilheyri síđari hópnum.


Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Í brennidepli

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta