Fara í efni

Um það sem ekki stendur skrifað: Orkumálin í brennidepli (grein 2)

"Hér verður haldið áfram þar sem frá var horfið að rekja dóm Hæstaréttar Noregs frá 31. október síðastliðnum, í máli sem samtökin Nei til EU höfðuðu til þess að fá úr því skorið hvort innleiðing orkupakka þrjú í EES-samninginn væri í samræmi við ákvæði stjórnarskrárinnar ... Það er vonandi að æ fleiri átti sig á því hversu yfirgripsmikil markaðsvæðingin er orðin ... Vonandi fer þeim fjölgandi á Íslandi sem átta sig á þýðingu yfirþjóðlegs réttar …"
Hér er grein Kára