Fara í efni

Greinasafn

Maí 2003

Má ekki Framsókn kynna sín störf?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson spurði þessarar spurningar í Silfri Egils í dag þegar auglýsingamennsku kosningabaráttunnar bar á góma í þættinum.

Það verður kosið um heilbrigðismál

Birtist í Mbl. 10.05.2003Í aðdraganda kosninganna hefur verið horft mjög til skattamála. Því miður hafa stjórnarflokkarnir og Samfylkingin sem boða minni tekjur ríkisins með skattatillögum sínum ekki verið krafðir nægilega svara um hvar þeir ætli að skera niður eða að hvaða marki þeir ætli að mæta niðurskurðinum með auknum þjónustugjöldum.

Þeir láta flagga sér

Fyrir svo sem eins og fjörutíu árum heyrðum við fyrstu bítlalögin leikin í Útvarpinu og allt í einu varð eins og framtíðin yrði áþreifanlegri.

Verkalýðshreyfing gegn skoðanakúgun

Tilraunir forsvarsmanna Útgerðarfélags Akureyrar til skoðanakúgunar eru forkastanlegar. Í lesendabréfi í dag brýnir Ólína verkalýðshreyfinguna til að rísa upp gegn yfirgangi útgerðarforstjóranna og tilraunum þeirra til að stýra starfsmönnum í kjörklefunum.

Stefnan í mannréttindamálum

Fyrir alþingiskosningar beina aðskiljanleg samtök spurningum til stjórnmálamanna og stjórnmálaflokka og óska eftir afstöðu þeirra til málefna sem tengjast viðkomandi samtökum.

Styðjið okkur til að styðja ykkur

Birtist í BreiðholtsblaðinuHver hafa verið helstu átakamálin á Alþingi síðustu fjögur árin? Ég vil fyrst nefna skattamál.

Stóra stjórnmálafölsunarmálið!!

Þrjú stjórnmálagallerí hafa nú auglýst vörur sínar látlaust í tvo mánuði í blöðum, útvarpi og stjónvarpi.

Fólk kjósi sankvæmt hugsjón sinni

Birtist í Fréttablaðinu 08.05.2003Þeir sem ekki eru sammála Vinstrihreyfingunni grænu framboði eiga ekki að kjósa þann flokk.

Félagshyggja í húfi?

Alls staðar þar sem fulltrúar Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fara á vinnustaði eða koma kosningáherslum sínum á framfæri, er okkur vel tekið.

Baráttufánann að húni

Ávarp á fundi í Íslensku óperunni 08.05.2003 Góðir samherjar og vinir. Prófessor í lögum við Háskóla Íslands tjáði sig í morgun.