Fara í efni

Greinasafn

Mars 2004

Vinátta eða hlýðni?

Í bréfi frá Þrándi hér á síðunni í dag eru athyglisverðar vangavletur um siðferðið í Hvíta húsinu í Washington,um hefnigirni og  fyrirgefningu syndann og síðast en ekki síst um vináttuna.

Ekki léti ég Halldór Blöndal skipa mér í lífsýnatöku

Ekki svo að skilja að forseti Alþingis hafi á því einhvern sérstakan áhuga að skikka mig í slíkt próf. Aldrei hefur verið ýjað að slíku af hálfu forseta þingsins.
Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Á hvern ætlar NATO núna að ráðast í Kosovo?

Svo virðist sem hafin sé skipulögð herferð til að hrekja Serba frá Kosovo. Tugir manna hafa verið felldir og hús brennd til grunna.

10 litlir Yassinar og mótsagnakennd afstaða Íslands

Umhugsunarverð var fréttin, sem barst frá Palestínu í gær, að fáeinum klukkustundum eftir morðið á Ahmed Yassin, forsvarsmanni Hamas samtakanna, hafði tíu nýfæddum börnum verið gefið nafn hans.

Davíð og Halldór sanni mál sitt

Birtist í Fréttablaðinu 24.03.04.Ár er nú liðið frá því Bandaríkjamenn ásamt Bretum og með stuðningi nokkurra bandalagsríkja, hófu árás á Írak sem endaði með hernámi landsins fáeinum vikum síðar.

Verkalýðshreyfingin minnir á vatnið

Verkalýðsfélög víðs vegar um heiminn minna félagsmenn sína á að í dag er alþjóðavatnsdagur Sameinuðu þjóðanna.

Er Davíð að hætta – skiptir það máli?

Í rauninni þarf það ekki að vera neitt undarlegt að fólk og fjölmiðlar skemmti sér yfir gátunni um hvað Davíð Oddsson ætlar að taka sér fyrir hendur við stólaskiptin í haust.

Ástæður fyrir hernámi Íraks sífellt skýrari

Athygli hafa vakið yfirlýsingar Jays Garners  sem gegnt hefur starfi yfirmanns uppbyggingar- og mannúðarstarfs í Írak (“reconstruction og humanitarian assistance.” ) Garner var látinn fjúka eftir að hann lýsti yfir að hann hefði beitt sér fyrir að Írakar fengju að ganga að kjörborðinu sem allra fyrst og það sem meira er stýrðu sínum eigin málum sjálfir.

Málstofa um menntamál: Beðið um skóflu og kaðal en fá teskeið og tvinna

Í dag fór fram mjög fróðlegt og vekjandi málþing á vegum Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um menntamál. Fyrirlesarar nákunnugir öllum skólastigum fluttu erindi en að þeim loknum fóru fram almennar umræður.

Foringjapólitík

Birtist í Fréttablaðinu 18.03.04.Davíð Oddsson, forsætisráðherra, hefur ákveðið að láta skrifa sögu forsætisráðherra þjóðarinnar frá upphafi og fram á þennan dag – nánar til tekið frá 1.