Fara í efni

Greinasafn

Desember 2005

ERU FRAMSÓKN, SAMFYLKING, FRJÁLSLYNDIR OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR MIÐJUFLOKKAR?

Heill og sæll Ögmundur !Það er nokkuð síðan ég hef skrifað þér og nú langar mig til að ræða eitt atriði.

ÍSLENSKU HUGVITI BEITT Í BÚLGARÍU

Óli í Olís var kraftmikill maður. Þegar hann keypti Olís á sínum tíma var það talsvert umrætt að hann hefði borgað fyrirtækið með því að skrifa út tékka merktan fyrirtækinu sjálfu eftir að hann gekk frá kaupunum á því.
TOLLVARÐAFÉLAG ÍSLANDS 70 ÁRA

TOLLVARÐAFÉLAG ÍSLANDS 70 ÁRA

Í þessum mánuði minnast tollverðir þess að 70 ár eru liðin frá stofnun Tollvarðafélags Íslands. Tollverðir stóðu í framvarðasveit ýmissa hópa opinberra starfsmanna, sem stofnuðu stéttarfélög um líkt leyti – það er um miðjan fjórða áratug síðustu aldar.
WTO VIÐRÆÐURNAR VERÐI STÖÐVAÐAR

WTO VIÐRÆÐURNAR VERÐI STÖÐVAÐAR

BSRB vill að samningaviðræðurnar á vegum Alþjóðaviðskiptastofn-unarinnar verði stöðvaðar þar til samningar hafa tekist um nýjar samningsforsendur og lýðræðislegri og opnari vinnubrögð.

HVERS VEGNA ER ELÍASI DAVÍÐSSYNI EKKI SVARAÐ?

...

ER EKKI KOMINN TÍMI TIL AÐ BIRTA SÖNNUNARGÖGNIN?

Birtist í Morgunblaðinu 12.12.05Það er staðreynd að sigurvegarar í styrjöldum þurfa sjaldnast – ef nokkurn tímann – að sanna fyrir dómstólum sakleysi sitt, jafnvel þótt á þá sé borið að hafa gerst sekir um brot á alþjóðalögum og alþjóðaskuldbindingum um mannréttindi.
...OG GUÐI ÞAÐ SEM GUÐS ER

...OG GUÐI ÞAÐ SEM GUÐS ER

Í leikmynd Michelangelós.Var það ekki í Biblíunni sem segir að menn eigi að gjalda keisaranum sem keisarans er og guði það sem guðs er? Auðmenn Íslands hafa ekki verið neitt sérstaklega áfjáðir í að gjalda keisaranum, þ.e.

NORSKA RÍKISSTJÓRNIN SÝNIR ÁBYRGÐ Í GATS VIÐRÆÐUM!

Á föstudag skýrði utanríkisráðherra Noregs, norska þinginu frá því að ríkisstjórnin hefði ákveðið að draga til baka allar kröfur sem hún hefði áður reist á hendur vanþróuðum ríkjum ( Least Developed Countries, LDC) í GATS viðræðunum .

HVER ER ÍSKARÍOT?

Ég sá í sjónvarpinu nokkra menn, þétta á velli, ganga inn kirkjugólf í Grafarvogi. Þar sem þeir röltu inn í helgidóminn drúptu þeir höfði eins og í lotningu, eða var þetta teikn að ofan, merki um hversu mjög mennirnir voru bugaðir, eða kannski auðmjúkir.

GATS SAMNINGARNIR VERÐI STÖÐVAÐIR

Birtist í Morgunblaðinu 10.12.05.Þegar viðskiptaráðherrar heimsins undirrituðu stofnsáttmála Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, World Trade Organisation, WTO, í apríl 1994 voru uppi heitstrengingar um aðgerðir til að bæta atvinnuástand og lífskjör um heim allan.