ENGIN ÞJÓÐARSÁTT ÁN BÆNDA

...Bændum hefur fækkað um 30 – 40% á undaförnum hálfum öðrum áratug. Hagræðing hefur verið mikil og ör í íslenskum landbúnaði. Hún má ekki verða of ör því þá göngum við of nærri íslenskum framleiðendum. Þá er hætt við því að hagræðingin snúist upp í andhverfu sína. Um þetta fjöllum við m.a. í yfirlýsingu sem við Elín Björg Jónsdóttir, fulltrúi BSRB í landbúnaðarnefnd forsætisráðherra, birtum í dag á...

Fréttabréf