TEKIÐ UNDIR MEÐ ÖRYRKJABANDALAGINU Birtist í Morgunblaðinu 15.09.06.
...Að mínu mati ber lífeyrissjóðunum tvímælalaust að haga reglum sínum á þann veg að framreikningurinn byggi á launavísitölu en ekki neysluvísitölu. Aðeins með því móti fæst samsvörun við launakjörin, sem fyrirheit voru um að tryggja.
Almannatryggingakerfið þarf að koma betur til móts við öryrkja en nú er gert. Þetta þarf að