Samfélagsmál 2008
Birtist í Fréttablaðinu 17. 11. 08
Skipuð hafa verið bankaráð í
endurreistum ríkisbönkunum þremur, Glitni, Kaupþingi og Landsbanka.
Skipan í bankaráð endurspeglar að nokkru valdahlutföllin í
pólitíkinni, þrír frá stjórnarmeirihluta og tveir frá
stjórnarandstöðu í hverju ráði. Þarna er að finna gömul andlit og
ný. Jákvætt við listann yfir bankaráðsfólkið er að þarna er að
finna fjölbreyttari flóru sjónarmiða en í stjórnum bankanna
undanfarin einkavinavæðingarárin. Þá var þar bara eitt viðhorf
ríkjandi: Fylgispekt við auðhyggju...
Lesa meira

En þá gerist undrið: Sem af himnum ofan berst Brown
forsætisráðherra hjálpræðið. Íslenskir bankar og fyrirtæki í eigu
Íslendinga í Bretlandi lenda í banvænni krísu. Þeir geta ekki
staðið í skilum við skuldunauta sína. Sem hendi sé veifað
geysist forsætisráðherrann lánlausi fram á völlinn til
að taka málstað breskra sparifjáreigenda og ekki síður digurra
fjárfestingasjóða, sömu fjárfesta og fjármagna kosningabaráttu
einkavæðingarsinna í breskri pólitík. Harður í horn að taka hann
Brown. Enga vægð gegn andstæðingnum. Sigrar Brown Íslendinga,
spyrja breskir fjölmiðlar...
Lesa meira

Enginn vafi leikur á því að þjóðinni finnist nóg komið af
"útvistun" og einkavæðingu almannaþjónustunnar. Atburðir síðustu
daga hafa fært okkur dýrkeypta lærdóma. Um langt árabil hefur
Viðskiptaráðið hamast í kröfugerð í þessa veru, viljað mola úr
almannaþjónustunni arðvænlegustu bitana svo fjárfestar geti gert
sér þá að féþúfu. Þekktasta dæmið þessa dagana eru tilraunir til
þess að eyðileggja...
Lesa meira
Nú er mikilvægt - það er lífsnauðsyn - að markvisst verði unnið
að því að vinda ofan af þessum óheillavef sem flækt hefur þjóðina í
mestu vandræði sem yfir hafa dunið í seinni tíð. Ég tek undir með
Þorvaldi Gylfasyni hagfræðiprófessor að við leitum ráðgjafar hjá
Norðurlandaþjóðunum og hugsanlega annarrar aðstoðar af þeirra hálfu
einnig. Hinu leyfi ég mér að vara við að leitað verði ásjár hjá
Alþjóðagjaldeyrissjóðnum einsog prófessorinn leggur til. Slóð
þeirrar stofnunar er þyrnum stráð og sums staðar meira að segja
blóði drifin. Alvarlegust eru inngrip þessarar stofnunar í málefni
þróunarríkja sem stillt hefur verið upp við vegg, þær þvingaðar til
að selja frá sér dýrmætar þjóðareignir og einkavæða sitt innra
stoðkerfi svo gera mætti allt saman hinu alþjóðlega auðvaldi að
féþúfu. Þetta hafa verið skilyrðin fyrir aðstoð...
Lesa meira
Birtist í Fréttablaðinu 22.09.08.
Ágætur þingmaður Samfylkingarinnar sagði
í laugardagsþætti Hallgríms Thorsteinssonar fyrir viku að flokkur
sinn hefði verið stofnaður um velferðarþjónustuna. Ég saknaði þess
að viðkomandi var ekki spurður hvers vegna Samfylkingin kæmi þá
ekki velferðarkerfinu til varnar þegar að því væri sótt. Geir H.
Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, messaði
yfir félögum sínum í Valhöll um helgina. Hann lofaði og prísaði
Samfylkinguna, sagði að án hennar hefði ekki verið hægt að koma á
lögum um nýja sjúkratryggingastofnun, sem væri forsenda þess að
koma mætti á markaði...
Lesa meira

Í umræðu um frumvarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar
heilbrigðisráðherra um nýja Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun,
staðhæfa stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar að með því að færa
heilbrigðiskerfið inn í viðskiptaumhverfi og nýta sér m.a. útboð á
þjónustu muni heilbrigðisþjónustan eflast og verða fjölbreyttari...
Reynslan sýnir að ekkert af þessu muni ganga eftir... Dæmin hræða.
Árið 1996 var rafmagnseftirlitið...
Lesa meira

Í fréttum Sjónvarpsins í kvöld var birt viðtal sem Bogi
Ágústsson, fréttamógúll á RÚV, tók við Allyson M. Pollock,
prófessor við háskólann í Edinborg. Jafnframt því að gegna stöðu
prófessors, veitir Pollock forstöðu stofnun sem rannsakar skipulag
heilbrigðisþjónustunnar (Centre for International Public Health
Policy).
Í viðtalinu fjallaði Allyson M. Pollock um sams konar breytingar á
heilbrigðisþjónustunni og eru fólgnar í frumvarpi Guðlaugs
Þórs Þórðarsonar, heilbrigðisráðherra, um nýja Sjúkratrygginga- og
innkaupastofnun. Það frumvarp er til þriðju umræðu á Alþingi á
morgun. Það var vel til fundið hjá fréttastofu Sjónvarps að
...
Lesa meira
Birtist í Morgunblaðinu 07.09.08.
Senn
hefst þriðja umræðan á Alþingi um frumvarp Guðlaugs Þórs
Þórðarsonar, heilbrigðisráherra, um sjúkratrygginga- og
innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu. Við aðra umræðu síðastliðið
vor var ákafinn mikill að klára málið en á síðustu stundu féllst
ríkisstjórnin á að fresta afgreiðslu til haustsins. Stóðu menn þá
almennt í þeirri trú að unnið yrði að málinu í sumar. Það var ekki
gert. Engin...
Lesa meira
Út er kominn hjá BSRB bæklingur með fyrirlestri sem Allyson M.
Pollock, prófessor við háskólann í Edinborg í Skotlandi, flutti hjá
BSRB í lok maí mánaðar. Jafnframt kennslu og fræðastörfum veitir
höfundurinn forstöðu rannsóknarstofnun sem sérhæfir sig í skipulagi
heilbrigðisþjónustunnar og afleiðingum hvers kyns breytinga sem á
henni eru gerðar... Til Allyson M. Pollock er af þeim sökum mikið
leitað af hálfu fjölmiðla, ekki aðeins í Bretlandi heldur víðs
vegar um heiminn. Í heimsókn sinni til Íslands kynnti Allyson M.
Pollock sér fyrirhugaðar breytingar á íslenska heilbrigðiskerfinu,
og þá ekki síst frumvarpi Guðlaugs Þórs heilbrigðisráðherra um nýja
Sjúkratrygginga- og innkaupastofnun í heilbrigðiskerfinu.
Niðurstaða hennar var sú að verið væri að leggja upp í svipaðan
leiðangur og Bretar lögðu upp í fyrir tæpum tuttugu árum samkvæmt
frjálshyggju-forskrift Margrétar Thatchers.
Verkamannaflokkurinn undir forystu Blairs hafi tekið við
keflinu...
Lesa meira

Oft tala menn um þjóðarsátt eins og hún verði tekin upp úr hatti
bara ef þrír eða fjórir svokallaðir lykilmenn komi sér saman um
það. Þetta er fjarri lagi. Til að þjóðarsátt verði annað en orðin
tóm þarf þjóð að standa sáttinni að baki. Á Íslandi verður
engin þjóðarsátt ef haldið verður áfram að hygla stóreignafólkinu,
gera aðför að Íbúðalánasjóði, einkavæða heilbrigðisþjónustuna,
svíkja gefin fyrirheit gagnvart öldruðum og öryrkjum, henda
peningum í hernaðarbrölt og gæluverkefni, skerða kjörin innan
löggæslunnar og segja þar upp fólki - og þannig mætti áfram telja.
Þjóðarsátt má hins vegar ná að mínu mati ef snúið verður af
þessari braut á þeim forsendum sem nefndar eru hér...
Lesa meira
Hefjum verkföll hækkum laun
hagnaðararði má skipta
Því fátæktin er félagsleg raun
Upp grettistaki nú lyfta!
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Nú birtir upp þá batna sár
bága heilsan skánar
Með vordögum verðum klár
er sólin skín og hlánar.
Af Kristrúnu gæti Katrín lært
því komin er á toppinn
Enn íhaldið virðist Kötu kært
lærði að sitja koppinn.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Í ellinni er upphefð góð
hjá elítunnar kálfum
Fálkaorðuna fær þá stóð
úthlutað sér sjálfum.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Leiðtogahjörðin á liðinni stund
lyftist á tá hver einasta Hrund
þær sér útvöldu
sitt ágæti töldu
og heimsyfirráð vildu eftir fund.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Skýrsluna hefði mátt skrifa betur
til nánari skoðunar landinn hvetur
þeir vinahóp töldu
og ættmenni völdu
í eftir á meðferð sjáum hvað setur.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
... Nú hafnar eldflaug í Póllandi. Bandarísk yfirvöld eru að rannsaka hvort ekki sé öruggt að Rússar hafi skotið henni. Líklegt? Spyr sá sem ekki veit en grunar margt.
Við erum í hættulegu kompaníi með stærstu auðhringum heims, þar á meðal hergagnaframleiðendum og handbendum þeirra. Ísland úr NATÓ HERINN BURT.
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Þrungin spenna þarna en
Þeir vilja báðir valdið
Gulli Þórðar og Bjarni Ben
berjast nú um íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Á landsfundi verður líf og fjör
líka barist um valdið
því Gulli Þórðar vill verða sör
og reisa við íhaldið.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Gulli sækir að Bjarna Ben
með baráttu og læti
Segist með sérstakt gen
sem forystuna bæti.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Vanhæfni sína víst má dylja
vaxtaokrið leiðir hann
Ómenntaðir menn þó skilja
að minna en lítið kann.
Hann öfugmæla vísur virðir
um verkalýðsins auma hag
Fyrir velferðina víst nú girðir
Því vaxtaokur er hans fag.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Allt Frá lesendum