Það yljar um hjartarætur að finna fyrir vaxandi samstöðu til varnar réttindum launafólks. Ekki veitir af því augljóst er að sótt er að þessum réttindum úr ýmsum áttum...
Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. En við vorum nánast sannfærð um það að ...
Þegar fyrirsögnin var komin á hvítan skjáinn fannst mér í rauninni ekki þurfa neitt meira. Engin frekari orð þyrfti að hafa um heimildarmyndina Fyrir allra augum sem nýlega var sýnd í Sjónvarpinu og fjallaði um baráttusögu Dagbjartar Andrésdóttur ...
Eftirfarandi er umsögn mín um frumvarp ríkisstjórnarinnar um evrópska efnahagssvæðið (bókun 35) ... skal áréttað í upphafi að ákefð ríkisstjórnarinnar að aðlaga íslenska löggjöf og stjórnkerfi að regluverki Evrópusambandsins gerir það í mínum huga enn brýnna en áður að gjalda varhug við því að samþykkja þetta frumvarp ...
Úlfljótur, útgáfufélag laganema við Háskóla Íslands efnir til opins málþings klukkan 12 á hádegi miðvikaginn 22. október. Málþingið verður haldið í L-101, Lögbergi HÍ. Fjallað verður um áform ríkisstjórnarinnar að afnema lögbundna réttarvernd starfsmanna ...
Laugardaginn 18. oktober býður vinkona mín Jóhanna Jóhannesdóttir - sem nú býr í Kaliforníu og hefur tekið sér listamannsnafnið Jósa Goodlife – til kynningarhófs og listsýningar í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík. Þar kynnir hún nýútkomna bók sína Elemental Rebirth ...
Hvort ástæða væri til bjartsýni á framtíð sósíalismans var á meðal þess sem upp kom í samræðu okkar Gunnars Smára Egilssonar við Rauða borðið á Samstöðinni í gær. Viðfangsefnið var framtíð vinstri stefnu. Ég sagði það sem ég hef stundum sagt áður að hjá mér væri bjartsýni hreinlega stefna sem
Löng röð frétta og viburða á sviði öryggis og varnarmála dynur á okkur. Leiðtogafundar ESB í Kristjánsborgarhöll 1. oktober og degi síðar fundur European Political Community (EPC) á sama stað. Báðir fundirnir eingöngu um öryggismál. Vikurnar á undan voru í „merki drónans“, endalausar æsifréttir af drónaflugi í Danmörku og áður í Póllandi ...
Það var Mannlegi þátturinn á Rás 1 undir stjórn þeirra Guðrúnar Gunnarsdóttur og Gunnars Hanssonar sem aðstoðaði Klúbbinn Geysi að minna á sig í lok síðustu viku en tilefnið var geðheilbrigðisdagurinn sem bar upp á föstudag ... Ég hef átt þess kost að fylgjast með ...