Stjórnmál 2012

... Haft er eftir kínverska auðmanninum Huang Núbo að hann sé
ekki af baki dottinn að komast yfir land á Grímsstöðum á Fjöllum.
Þá sé hann reiður íslenskum stjórnvöldum, sem hafi beðið sig um að
fjárfesta á Íslandi. Hér er það ég sem kem af fjöllum. ... Það þarf
greinilega að tala skýrt í þessu máli enda full efni til. En svo
enginn þurfi að velkjast í vafa um niðurstöðu ráðherranefndarinnar,
þá var því ekki slegið á frest að taka afstöðu til beiðni
fyrirtækjasamsteypu Húangs Núbós. Beiðninni var hafnað...
Lesa meira

...Í forvali VG þótti mér gott og uppörvandi að finna góðan
baráttuvilja hjá mörgu fólki. Langar mig til að nota þetta tækifæri
til að þakka fyrir þann stuðning og hlýhug sem ég fann fyrir í
aðdraganda forvalsins og eftir það. Í Suðvestur-kjördæmi, Kraganum,
höfum við nú á að skipa öflugri liðsheild og er næsta
verkefnið að ganga frá endanlegum framboðslista og gera okkur klár
í bátana fyrir kosningabaráttuna. Þar er verkefnið að sjá til þess
að...
Lesa meira

Ræða á lýðræðisráðstefnu
...Fulltrúalýðræðið vildi með öðrum orðum ekki gefa frá sér valdið.
Ég sagði í upphafi að það ætti ekki að skipta máli hvað fulltrúunum
fyndist um spurningu dagsins um hvort valdið ætti að ganga til
fólksins. Sjálfir væru þeir ekki uppspretta valdsins heldur
handhafar þess og til tiltekinna afmarkaðra verkefna. En
staðreyndin er vitanlega sú að fulltrúalúðræðið hefur tögl og
hagldir eins og dæmin sanna. Í rauninni er ekkert undarlegt að
stofnanakerfi stjórnmálanna skuli vera efins um beint lýðræði.
Ástæðan er sú að margir stjórnmálamenn líta á beint lýðræði sem ógn
...
Lesa meira
Birtist á Smugunni 07.11.12.
...þaut í holti tófa. Mér sýnist komið
óþol í Sjálfstæðisflokkinn; hann langar til að komast að
kjötkötlunum að væta þurran góminn eftir fjarveru frá
veisluborðinu, sem hann útbjó sér og sínum á tuttugu árum sitt
hvorum megin aldamótanna. Nú þegar kosningar fara að nálgast er
öllum hollt að hugsa skýrt og láta ekki gleymskuna glepja
sig.
Rifjum upp...
Lesa meira

Næstkomandi laugardag verður haldin ráðstefna í Ráðhúsi
Reykjavíkur um lýðræði á 21. öld. Að ráðstefnunni stendur
Innanríkisráðuneytið í samstarfi við lýðræðisfélagið Öldu,
Umboðsmann barna og Reykjavíkurborg. Ég er sannfærður um að þessi
ráðstefna verður áhugaverð og vek ég því athygli á henni í tíma og
hvet áhugafólk um lýðræði að mæta á laugardag...
Lesa meira

Í gær rann út frestur til að skila inn framboðum í fyrirhugað
prófkjör í Suðvesturkjördæmi hjá Vinstrihreyfingunni grænu
framboði. Áður en frestur rann út tilkynnti ég til kjörstjórnar að
ég sæktist eftir 1. sætinu. Prófkjörið fer fram 24. þessa mánaðar
og geta þeir sem skráðir eru í VG tekið þátt. Vilji fólk láta skrá
sig er hægt að gera það til 14. þessa mánaðar en þá verður kjörskrá
lokað. Skilyrði fyrir skráningu/þáttöku er að...
Lesa meira

... Ákvörðun Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur um að segja skilið
við stjórnmálin á að verða tilefni til að staldra við; tilefni til
endurmats á vinnubrögðum og áherlsum... Munum að andvaraleysi okkar
getur fært valdatauma í þjóðfélaginu aftur í hendur þeirra sem
bjuggu í haginn fyrir hrunið, með einkavæðingu og
misskiptingarstefnu á nánast öllum sviðum þjóðlífsins. Það er hollt
að hlusta vel eftir því sem talsmenn Sjálfstæðisflokksins mæla
þessa dagana. Þeir tala mjúklega en...
Lesa meira
Birtist í Fréttablaðinu 29.10.12.
Um rannsóknarheimildir er hins vegar
deilt og þá sérstaklega svonefndar forvirkar rannsóknarheimildir,
sem fela í sér að hefja rannsókn á glæp áður en hann hefur verið
framinn. Þetta getur verið vandkvæðum háð, enda erfitt að spá fyrir
um það með óvilhöllum hætti að glæpur sé í undirbúningi. Í þessum
efnum vilja margir þingmenn ganga sömu slóð og Norðurlandaríkin, en
þar eru starfræktar leyniþjónustur. Því hef ég verið andvígur, enda
hef ég efasemdir um að ...
Lesa meira
Birtist í Morgunblaðinu 28.10.12.
...
Hefðu bankarnir verið einkavæddir og seldir ef þjóðin hefði verið
spurð beint um það? Eða kvótakerfið, hefði því verið komið á ef
þjóðin hefði verið spurð? Hefði orkuframleiðsla á Reykjanesi verið
seld út fyrir landsteinana ef spurt hefði verið um það sérstaklega?
Og hvað með sjúklingagjöld og einkavæðingu í heilbrigðiskerfi? Ég
held að ekkert af þessu hefði verið gert ef ...
Lesa meira

... Þessi umræða er margslungnari en svo að hún verði afgreidd
með þessum hætti. Ég get hins vegar ekki látið hjá líða að gagnrýna
harðelga þessi skrif og þá ekki síður samhengið. Í norskum
stjórnmálum eru þeir til sem hafa viljað nota hryðjuverk Anders
Breiviks í eigin pólitíska þágu, til dæmis til að koma höggi á Jens
Stoltenberg og félaga hans í norsku ríkisstjórninni. Það er líka
svo að þeir sem vilja efla eftirlitsþjóðfélagið nota tækifærið til
að tala fyrir slíku af miklum krafti. Ég fæ ekki betur séð en
einmitt það geri ritstjórinn í leiðara sínum...
Lesa meira
Talskona Pírata, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, sagði í útvarpsfréttum að vonandi yrði komandi þing gott og að menn færu ekki sð karpa um smámál og tók síðan andköf til að frábiðja “málþóf” og mátti skilja að þar vísaði hún í málflutning Miðflokksins um orkupakkann.
Mér þótt sá málflutningur góður en hinn slakur, svo ekki sé meira sagt, frá hendi Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar. Flokkur fólksins var í lagi framan af en lyppaðist síðan niður. Stjórnarflokkana...
Jóhannes Gr. Jónsson
Lesa meira
Uppruni raforku á Íslandi er 57% jarðefnaeldsneyti, 34% kjarnorka og endurnýtanleg raforka einungis 9%. Þessi tilhögun og brask hjálpar umhverfissóðum að sýna hreinna bókhald.
Það sem ég velti fyrir mér, hver er ábyrgð íslenskra fyrirtækja sem selt hafa kjarnorkuveri upprunaábyrgð sem verður svo fyrir stórslysi, s.b. Tjernobil, er ekki eigandi upprunans sökudólgurinn eða ...
Rúnar Sveinjörnsson
Lesa meira
Þennan gamla þekkjum veg,
þreyttan sýna vanga.
Þú færð banka, þjóðgarð ég,
þannig skiptin ganga.
Ýmsa galla á því sé,
ætla að fylla á tanka.
Þegar vilja þvætta fé,
þá menn nota banka.
...
Kári
Lesa meira
Þegar græðir þjóðarbú,
þá við heimtum lykla.
Rán á banka ræðum nú,
reynsluna höfum mikla.
Tíminn þessi táknræni,
tækifæri í búskap.
Frelsi ásta og fjölkvæni,
fleiri en tveir í hjúskap.
...
Kári
Lesa meira
Bjarni selur bankann fljótt
bætir við fjölskyldu eignir
þó Engeyingarnir eigi gnótt
eflaust verða fegnir.
SA hagnaðist um fúlgur fjár
fljótlega kaupa því banka
En alþýðan sveltur og er sár
sé Drífu með þunga þanka.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Ef að drýpur eitthvað smér,
öllu vill hún sanka.
Íslenska mafían ætlar sér,
eignarhald á banka.
Kári
Lesa meira
Trump er auðvitað skíthæll. Hlaut þó næstum helming atkvæða í kosningum. Lafir enn í embætti. “ Ákvörðun” netmiðla að loka fyrir munnræpu þessa forseta á vettvangi sinum er vel tekið af mörgum. Eftir stendur að lokunin er í raun pólitisk valdbeiting, sem nýta má í hvaða tilviki sem er. Hvaða raddir sem er má þannig þagga, falli þær ekki í kram ráðandi netmiðla. Þar er hætta búin ...
Nonni
Lesa meira
Aldnir upphefð alla þrá
ágætið sjálfir meta
Og fálkaorðuna vilja fá
allir þeir sem geta.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Landsmenn fagna nú lokast sárið
því loksins kláraðist ótuktar árið
sprautu víst fáum
bættan hag sjáum
og fljótlega líður frá Cóvíd fárið.
Ég óska öllum árið gott
eftir óþverra pestina
Kófinu nú komum á brott
og kjósum svo í restina.
...
Höf. Pétur Hraunfjörð.
Lesa meira
Bönkum ræna bannsettu,
bófum auðinn fólu.
Ráðherra festa á rakettu,
reikna braut um sólu.
...
Kári
Lesa meira
Allt Frá lesendum