TILKYNNT UM FRAMBOÐ

oj - framboð 2013 LOKA
Í gær rann út frestur til að skila inn framboðum í fyrirhugað prófkjör í Suðvesturkjördæmi hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Áður en frestur rann út tilkynnti ég til kjörstjórnar að ég sæktist eftir 1. sætinu.
Prófkjörið fer fram 24. þessa mánaðar og geta þeir sem skráðir eru í VG tekið þátt. Vilji fólk láta skrá sig er hægt að gera það til 14. þessa mánaðar en þá verður kjörskrá lokað.
Skilyrði fyrir skráningu/þáttöku er að viðkomandi búi í Suðvestur-kjördæmi (Álftanes, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Kjósin, Mosfellsbær og Seltjarnarnes).
 Skráning getur farið fram á netinu: http://www.vg.is/ganga-i-flokkinn/

Sjá fréttir:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/04/gmundur_stefnir_a_efsta_saetid/

http://www.ruv.is/frett/atta-gefa-kost-a-ser

http://smugan.is/2012/11/ogmundur-vill-fyrsta-saetid-i-kraganum/

http://www.dv.is/frettir/2012/11/4/ogmundur-vill-fyrsta-saetid/

Fréttabréf