
ÁKALL UM AÐ STYÐJA FRIÐARUMLEITANIR KÚRDA
27.03.2025
Konurnar þrjár á myndinni hér að ofan voru í síðasta panelnum á tveggja daga ráðstefnu sem sat í vikunni í Brussel um málefni Kúrda og almennt um stöðu mála fyrir botni Miðjarðarhafs ... Í lok ráðstefnunnar var efnt til fundar með fréttamönnum þar sem lesin var upp áskorun um að taka undir með friðarumleitunum Kúrda ... (declaration in English) ...