
EKKI GLEYMA PLASTINU
01.08.2025
Gísli B. Björnsson spurði í vikunni hvort “við” værum gengin af göflunum. Hann spurði reyndar ekki heldur fullyrti: Þið eruð ekki í lagi. Undir þessari fyrirsögn birtir hann grein í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag ... Matsáætlunin lofar góðu um margt – og vel að merkja við getum öll sent inn athugasemdir – en athygli vekur engu að síður í upptalningu á umhverfisþáttum sem kannaðir verða er hvergi minnst á plast ...