Fara í efni

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?

... Af þessum ríkjum eru 24 í Evrópu, þar af 20 í Evrópusambandinu. Utan Evrópu eru Ástralía, Kanada, Japan og Nýja-Sjáland. Meðal ríkja utan ESB er Bretland. 21 af þessum ríkjum eru í NATO. Þessi yfirlýsing sætir tíðindum þar sem um er að ræða ríki sem mörg hver hafa haft mikil og vinsamleg samskipti við Ísrael...

Vindrafstöðvar og umhverfisáhrif – afhjúpun á blekkingum um endurheimt

Fyrir þá sem trúa ekki áróðri hagmunaaðila en ekki síður fyrir hina. Hvað sýna fyrirliggjandi gögn? Í undirstöðu vindrafstöðvar geta farið um 398 til 2.222 tonn af steypu, eftir stærð rafstöðvar ...

RUDDAR OG UNDIRLÆGJUR

Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddann en undrillgjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna ...
BJÖRGUM LÝÐRÆÐINU MEÐ LÝÐRÆÐI

BJÖRGUM LÝÐRÆÐINU MEÐ LÝÐRÆÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.07.25. Þingveturinn 2012 til 2013 fluttu þrettán þingmenn undir forystu Sivjar Friðleifsdóttur þingmál sem stefnt var gegn málþófi á Alþingi. Málið náði ekki fram að ganga. Ég var í ríkisstjórn á þessum tíma en þingreynsla mín var þegar hér var komið sögu að mestu leyti ...
HERMÁLASAMNINGUR ER VARLA PRÍVATMÁL

HERMÁLASAMNINGUR ER VARLA PRÍVATMÁL

“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki að hefjast án slíkrar umræðu. Enda punkturinn á svo að vera hjá þjóðinni, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Milliríkjasamningar koma nefnilega ...

„Ís­land mun taka þátt í þvingunar­að­gerðum gegn Ísrael náist sam­staða fleiri ríkja“

... Nú er það svo að ESB hefur látið ákaflega lítið til sín taka vegna þjóðarmorðins á Gasa .... Ég vænti þess að ... íslensku ráðherrarnir noti tækifærið til að spyrja um hvort ESB hafi í hyggju að hefja einhverjar þvingunaraðgerðir gegn Ísrael og upplýsi þá að Íslandi mundi styðja þær og taka þátt í þeim ...
RELLA Á LOFTI, SELUR Á SKERI OG GRÆN HVÖNN VIÐ FAGRAN SKERJAFJÖRÐ

RELLA Á LOFTI, SELUR Á SKERI OG GRÆN HVÖNN VIÐ FAGRAN SKERJAFJÖRÐ

Ægisíðan í Reykjavik er mín nánasta náttúruperla. Alltaf er hún perla en stundum er hún þó fegurri en ella og þessa góðviðrisdaga hefur Skerjafjörðurinn skartað sínu fegursta. Ég geng drjúgan hluta Ægisíðunnar á degi hverjum með henni Móu sem er í fóstri hjá okkur hjónum. Þótt ekki sé Móa barn heldur ...

Á ALÞINGI

Fórna sér fyrir breiðu bökin/býsna hæg þar heimatökin/samtökin skyld/og ljúga að vild/aum og léleg virðast rökin ... (sjá meira) ...

ÞAÐ ERU SVIKIN SEM EYÐILEGGJA STJÓRNMÁLIN

Það er hárrétt hjá þér að það er ekki málþófið sem eyðileggur stjórnmálin heldur síendurtekin svik við kjósendur. Það er líka rétt hjá þér að allir flokkar á þingi styðja kvótakerfið og framsalið og þar með rán á mikilvægustu auðlind þjóðarinnar. Það er einnig rétt að ...
ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

ÞARF EKKI AÐ TAKA SUMARFRÍ Í BARÁTTUNNI UM ÍSLAND?

Menn gerast nokkuð stóryrtir á Alþingi þessa dagana og þá ekki síst þegar kvölda tekur. Sjálfum fannst mér fara vel á því að einn varaforseta þingsins slíti fundi undir miðnætti einn daginn, nokkuð sem síðan hefur verið túlkað sem tilraun til valdaráns! Jafnvel þótt hefðin sé sú að samráð sé um fundarlok þá er hitt óvenjulegt að varaforseta úr stjórnarandstöðu sé ætlað að ...