
SKÖPUNARSAGAN OG SUÐURGATAN
09.03.2025
Háskóli Íslands efnir til rektorskjörs síðar í þessum mánuði. Frambjóðendur eru þegar farnir að kynna sig með því að vísa í málefni sem þeir brenna fyrir. En það gera kjósendur einnig. Tryggvi Rúnar Björgvinsson, sagnfræðingur og doktorsnemi við skólann, birtir í dag grein á vefmiðlinum visi.is sem hlýtur að teljast harla frumleg. Um málefnið sem á honum brennur hef ég ...