
VINDMYLLUFÁRIÐ: LANDVERND ÁLYKTAR, KÁRI UPPLÝSIR, JÓNA VEKUR ÞING OG ÞJÓÐ OG MÓTVINDUR SAFNAR LIÐI
28.07.2025
Ég ætla ekki að hafa mörg orð sjálfur í þessum pistli heldur gefa öðrum orðið ... Fyrst er það Landvernd ...„Aðalfundur Landverndar haldinn í Tjarnarbíói 23.maí 2025 skorar á Alþingi Íslands að banna nú þegar, með lögum, uppsetningu á vindorkuverum á og í kringum Ísland. Vindorkuver munu valda óbætanlegum og óafturkræfum náttúruspjöllum ...