Fara í efni
VINDMYLLUFÁRIÐ: LANDVERND ÁLYKTAR, KÁRI UPPLÝSIR, JÓNA VEKUR ÞING OG ÞJÓÐ OG MÓTVINDUR SAFNAR LIÐI

VINDMYLLUFÁRIÐ: LANDVERND ÁLYKTAR, KÁRI UPPLÝSIR, JÓNA VEKUR ÞING OG ÞJÓÐ OG MÓTVINDUR SAFNAR LIÐI

Ég ætla ekki að hafa mörg orð sjálfur í þessum pistli heldur gefa öðrum orðið ... Fyrst er það Landvernd ...„Aðalfundur Landverndar haldinn í Tjarnarbíói 23.maí 2025 skorar á Alþingi Íslands að banna nú þegar, með lögum, uppsetningu á vindorkuverum á og í kringum Ísland. Vindorkuver munu valda óbætanlegum og óafturkræfum náttúruspjöllum ...

ENN UM RUDDA OG UNDIRLÆGJUR

... Ég efast um að stjórnmálaleiðtogar Evrópu hafi nokkru sinni verið eins lágreistur hópur og nú er. Og inn í þetta kompaní vill ríkistjórn Íslands ólm stíga. Kemur mér reyndar ekki a óvart eftir áralanga gagnrýnislausa þjónkun við Brussel, Washington og NATÓ; ánægð ef þau fá að vera með á myndum með fyrirfólkinu. Kratarnir á feisbók fagna öllu ...

"LAUSNIR" SAMFYLKINGAR OG VIÐREISNAR

Fullveldinu farga af rausn,/farða setja á líkið./Því Ísland hefur eina lausn,/evru-sælu-ríkið... (SJÁ SLÓÐ)

ÍSLAND

Ísland er landið líttu það á/lifandi eldfjöll jökla má sjá/ástæður ærnar/sjór við tærnar/og kirkjufellið er túristar dá ... ( sjá meira) ...
LÖGÐU NIÐUR VOPN EN LEGGJA UPP Í NÝJA VEGFERÐ – HINA LÝÐRÆÐISLEGU

LÖGÐU NIÐUR VOPN EN LEGGJA UPP Í NÝJA VEGFERÐ – HINA LÝÐRÆÐISLEGU

... Mér var boðið að vera viðstaddur hina sögufrægu athöfn þar sem baráttusveitirnar úr Qandil fjöllunum kvöddu vopnin. Því miður var ég svo bundinn í báða skó að ég gat ekki með nokkru móti þekkst boðið. Fátt hefur mér þótt eins erfitt að afþakka og þetta boð um að ... (See also in English) ...

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?

... Af þessum ríkjum eru 24 í Evrópu, þar af 20 í Evrópusambandinu. Utan Evrópu eru Ástralía, Kanada, Japan og Nýja-Sjáland. Meðal ríkja utan ESB er Bretland. 21 af þessum ríkjum eru í NATO. Þessi yfirlýsing sætir tíðindum þar sem um er að ræða ríki sem mörg hver hafa haft mikil og vinsamleg samskipti við Ísrael...

Vindrafstöðvar og umhverfisáhrif – afhjúpun á blekkingum um endurheimt

Fyrir þá sem trúa ekki áróðri hagmunaaðila en ekki síður fyrir hina. Hvað sýna fyrirliggjandi gögn? Í undirstöðu vindrafstöðvar geta farið um 398 til 2.222 tonn af steypu, eftir stærð rafstöðvar ...

RUDDAR OG UNDIRLÆGJUR

Sammála þér Ögmundur um ruddann og undirlægjurar sem þú fjalla um í skrifum þínum um "varnarmálaviðræðurnar" við ESB. Nema að mér finnst undirlægjurnar verri. Allir koma auga á ruddann en undrillgjurnar blekkja með smjaðri. Þær eru margar, það morar allt í undirlægjum. Þess vegna ...
BJÖRGUM LÝÐRÆÐINU MEÐ LÝÐRÆÐI

BJÖRGUM LÝÐRÆÐINU MEÐ LÝÐRÆÐI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.07.25. Þingveturinn 2012 til 2013 fluttu þrettán þingmenn undir forystu Sivjar Friðleifsdóttur þingmál sem stefnt var gegn málþófi á Alþingi. Málið náði ekki fram að ganga. Ég var í ríkisstjórn á þessum tíma en þingreynsla mín var þegar hér var komið sögu að mestu leyti ...
HERMÁLASAMNINGUR ER VARLA PRÍVATMÁL

HERMÁLASAMNINGUR ER VARLA PRÍVATMÁL

“Varnarsamningur” við Evrópusambandið krefst skuldbindinga og fjárframlaga. Svona samningaviðræður kalla þess vegna augljóslega á umræðu í þjóðfélaginu og síðan á Alþingi og eiga ekki að hefjast án slíkrar umræðu. Enda punkturinn á svo að vera hjá þjóðinni, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Milliríkjasamningar koma nefnilega ...