
SÖGUSTUND MEÐ SACHS – SACHS REFLECTS ON HISTORY
28.08.2025
Jeffrey D. Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York, er án efa einn áhrifamesti greinandi í heimspólitíkinni nú um stundir. Hann býr yfir mikilli þekkingu og reynslu innan úr “kerfunum”, er víðlesinn og glöggur mjög. Í grein sem ég setti á heimasíðuna með hans leyfi gerir hann grein fyrir sýn sinni á þá klemmu sem Evrópa hefur sett sig í. Rótin að þeirri klemmu er að hans mati sú að ... (see also in English) ...